Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 58

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 58
56 BREIÐFIRÐINGUR heimi. Upplýsingar um það koma fram í ritverki Harðar Agústssonar Islenskri byggingararfleifð. í kjörfundargögnum úr Snæfellsnessýslu, kemur nafn Lárusar fyrst fyrir árið 1880 Þeir fósturfeðgar í Brokey Jón og Lárus kjósa þá báðir Holgeir Clausen, kaupmann í Stykkishólmi, sem þá var í framboði til Alþingis og var á kjörfundi 13.septemberkosinnþingmaðurSnæfellsnessýslu. Allir þeir sem kusu frá Hellissandi r þessum kosningum, greiddu Holgeiri Clausen atkvæði sitt. Trúlegt er að þar hafi gætt áhrifa frá Lárusi. Við alþingiskosningarnar árið 1886 er Sigurður Jónsson, sýslumaður í framboði í Snæfellsnessýslu. Hann var fóstri og systursonur Jóns Sigurðssonar forseta. Sigurður var kosinn þingmaður og hlaut öll greidd atkvæði í sýslunni. Nokkuð þurfti á sig að leggja til að mæta á kjörfundum til Alþingis. Kosið var á einum stað í sýslunni, á Görðum í Staðarsveit eða í Stykkishólmi. Lárus lét ekki slík ferðalög aftra sér frá því að neyta kosningaréttar og mætti jafnan og kaus. Umtalaður var kjörfundurinn í Stykkishólmi 1903. Þá voru í framboði Lárus H. Bjarnason, sýslumaður og Einar skáld Benediktsson. Einar var sonur Benedikts Sveinssonar, alþingismanns og sýslumanns á Héðinshöfða sem af mörgum var álitinn arftaki Jóns Sigurðssonar sem forustumaður í sjálfstæðisbaráttunni við Dani. Einar fylgdi fast fram stefnu föður síns og hans skoð- anabræðra og vonaðist eftir að eiga gott lið á Snæfellsnesi og hafa möguleika á að fella þingmanninn Lárus H. Bjarna- son. Það fór þó á aðra leið því Lárus var kjörinn. Einari fannst að hann hefði verið rangindum beittur með því að Lárus sýslumaður, mótframbjóðandi hans, stjórnaði kjörfundinum en kjósendur þurftu að nefna þann sem þeir vildu kjósa frammi fyrir kjörstjórn. Lárus Skúlason mætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.