Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 64

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 64
62 BREIÐFIRÐINGUR fyrirtækjanna. Þau og verslunarhúsin eru stórhýsi miðað við þá byggð sem áður var. Svo sem áður er frá sagt stóðu Lárus og samstarfsmenn hans vel að málum á þessum árum. Ingjaldshólskirkja er byggð og nýtt skólahús. Með auknum umsvifum koma lrka nýjar þarfir. Lárus tekur sig til ásamt með verslunarstjóra verslunar Leon Tang og sækir um lóð undir íshús. íshúsið er byggt á sjávar- bakkanum vestan við Höskuldsá árið 1902. Rekstur þess annaðist í mörg á Bogi Gunnlaugsson sem var tengdafaðir Guðmundar Þorvarðarsonar í Sjólyst, fóstursonar Lárusar. A síðustu árum nítjándu aldarinnar og á fyrstu árum þeirrar tuttugustu fóru að fást það léttar vélar að nota mátti þær í stærstu íslensku áraskipin og í nýja báta af líkri stærð. Útræði á vélbátum úr fornu vörunum var víðast erfitt eða jafnvel útilokað. Aðstæður við lendingar á Hellissandi og í Keflavík undir Jökli voru þannig að þar var ógjörningur að taka vélbát á land. Lárus var samt með hugann við að finna leið til þess að vélvæða mætti áraskip Sandara og Kefsara. Vorið 1904 kemur fyrsti vélbáturinn til Olafsvíkur. Það var Guðbjartur Kristjánsson seinna bóndi á Hjarðarfelli og félagar hans sem fengu Bjama Þorkelsson skipasmið til að smíða fyrir sig 3-4 smálesta bát og fá í hann vél. Bjarni sem nú var fluttur til Reykjavíkur var áður búsettur undir Jökli. Var m.a. fyrsti organisti í Ingjaldshólskirkju. Báturinn hlaut nafnið Geysir. Þeir Guðbjartur og félagar gerðu bátinn út í tvö surnur. Aðstæður Guðbjarts urðu til þess að þeir félagar leystu upp félag sitt veturinn 1906. Útgerðin gekk það vel að þegar þeir seldu áttu þeir bátinn skuldlausan. Kaupandi bátsins var Láms Skúlason. Þó að lendingarnar á Hellissandi biðu ekki upp á það að róa vélbáti þaðan sá hann út úr því þá leið að að gera bátinn út frá Krossavík sem er í um tuttugu mínútna gönguleið frá heimili hans, Lámsarhúsi. Kaupin og útgerð Lámsar á vélbátnum Geysi marka upphaf á vélbátaútgerð frá Hellissandi og um leið gefa þau markvissa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.