Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 65

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 ábendingu um það hvert Sandarar og Kefsarar skuli flytja vélvædda útgerð sína á næstu árum. Útgerðin á Geysi í Krossavík stóð aðeins yfir í eina vertíð. Engin var þar hafnaraðstaða og erfítt að taka bátinn upp. Sú aðstaða kom sex árum síðar. Frá Krossavrk var mikil trilluútgerð í þrjá áratugi. Eftir að Hallgrímur Jónsson hættir oddvitastarfmu árið 1905 gætir tillagna Lárusar minna í hreppsnefndinni. Ahrifa þeirra áfanga sem náðust fyrir og um aldamótin 1900 gætti lengi. Hvert félagið af öðru er stofnað. Búnaðarfélag og stúka árið 1906, leikfélag 1908 og samkomuhús er byggt sama ár. Lestrarfélag hóf starfsemi 1913. Á dánarári Lárusar Skúlasonar er Hellissandur fjölmennasta þéttbýlisbyggðin á Snæfellsnesi þar voru þá 565 íbúar. I Stykkishólmi voru íbúamir 539 og í Ólafsvík 423. Lárus Skúlason var fæddur í Gvendareyjum 23. ágúst 1844 og lést á Hellissandi 27. mars 1925. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Oddsdóttir sem áður getur. Þau giftust 1876. Hún lést 29. september 1895. Þeim varð ekki bama auðið en tóku sem áður er frá sagt systurson Lámsar, Guðmund Þorvarðarson, til fósturs og einnig Lárensíu Lárusdóttur. Lárensía var dóttir Lárusar Lárussonar kennara og oddvita. Lárus kvæntist síðari konu sinni Málfríði Sigurðardóttur árið 1911. Hún lést árið 1920. Málfríður og Lárus eignuðust tvö börn, Guðrúnu og Skúla. Þau áttu afkomendur. Legstaður Lárusar og eiginkvenna hans er í suðvestur hluta Ingjaldshólskirkjugarðs, þar sem hæst ber í garðinum. Góðir steinar eru á leiðunum. Eftir að Lárus byggði Lárusarhús var heimili hans þar til æviloka. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Lárus hóf formennsku á vertíðarskipi frá Hellissandi en líklegt er að hann hafi verið þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.