Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 85

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 85
B REIÐFIRÐINGUR 83 við seinni tíma staðsetningu bæjar og laugar passar sagan ekki. Eins og hugmyndir manna nú eru um hvar laugina sé að finna, er hún örstutt ofan við gamla bæjarstæðið í brekkurótunum. Með þetta misræmi í hug gæti kenning Einars Kristjánssonar um allstóra sundlaug við Köldulaugaeyri komið til greina. Frá garðbrotinu við Köldulaugaeyrar sem Einar Kristjánsson sýndi Bimu Kristínu Lámsdóttur í júlí 1996 og heim að gamla bæjarstæðinu eru um það bil 400 metrar. Laugar eru landlítil jörð og fátt um góð bæjarstæði, eins og fram kom í viðtölum við Einar Kristjánsson, Kristínu B. Tómasdóttur, Guðmund Guðjónsson og Gunnar Jónsson. Almennt er talið að bærinn hafi lengst af staðið þar sem hann stóð síðast, allt þar til Laugar urðu skólasetur. Aðeins ofar og sunnar við Hveragilið var byggð sundlaug 1929-1932 og seinna íbúðarhús Einars Kristjánssonar og Kristínar B. Tómasdóttur. Ekki er vitað til að neitt hafi fundist þegar grafið var fyrir þessum húsum sem benti á mannvistarleifar. Seinni tíma byggingar em þar sem langt er niður á fastan grunn, mýrlent og lækurinn fjær. Þess vegna er líklegt að bærinn hafi staðið á sama stað lengst af enda ekki auðfundinn annar betri staður. Það virðist vera undarlegt að sá mikli fræðimaður og safnari Árni Magnússon sem ólst upp hjá afa sínum í Hvammi sem var mikill áhugamaður um forn fræði, nefnir ekki laugina einu orði. Yar hún ef til vill í huga hans svo hversdagsleg að ekki tók að nefna hana? Sigurður Vigfússon var að sönnu fæddur í Dölunum en ekki Dalamaður að ætt og ekki er víst að hann hafí átt greiðan aðgang að gömlu fólki. Þótt hann hafi bara séð „ómerkilega holu“ í stað laugar vefst ekkert fyrir honum að lýsa hvemig laugin var. Nú hefði verið upplagt að halda áfram að grafa þegar Gísli Gestsson kom niður á stokka sumarið 1956 og rekja stokkinn og sjá hvert hann leiddi en það varð því miður ekki hægt. Að sögn Einars Kristjánssonarlagðistsambýliskonalandeigandaeindregið gegn því að meira rask yrði gert og varð því öllum rannsóknum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.