Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 90

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 90
88 BREIÐFIRÐTNGUR af hendi þannig að skipulagning þeirra viðburða sem eru á veg- um stjómar hefur ekki lent á einni hendi. Gefin voru út sex fréttabréf til félagsmanna. Þar sem sam- komur og önnur starfsemi félagsins var kynnt. Fyrsta september síðastliðinn var síðan hleypt af stokkunum heimasíðu fyrir félagið á Internetinu www.bf.is og er þar að finna dagskrá félagsins og allt annað sem á döfinni er hjá fé- laginu og deildum þess. Stefnan er einnig sú að sagt verði frá þeim viðburðum sem fram hafa farið og sýndar myndir af þeim. Þannig að þeir félagsmenn og velunnarar sem ekki hafa tök á því að sækja atburðina geti engu að síður fengið fréttir af því sem fram fór. Dagskráin þetta starfsárið hefur verið í nokkuð föstum farvegi, þ.e. Vetrarfagnaður í upphafi vetrar, jólaball fyrir börn á öllum aldri, árshátíð á Þorra, Góugleði verður í mars og sumarfagn- aður í byrjun sumars. Aðsókn að almennum dansleikjum félagsins mætti vera meiri en verið hefur sl. ár. Arshátíðin var vel sótt eins og und- anfarin ár en þar var fréttamaðurinn Gísli Einarsson veislu- stjóri og Hljómsveitin Miðaldamenn lék fyrir dansi. Félagsvist er að vanda spiluð annan hvern sunnudag og var aðsóknin góð í haust, en fyrst eftir jólin dalaði hún heldur. Skemmtinefnd stóð fyrir námskeiði í línudönsum í haust og gekk það svo vel að haldið var áfram með kennslu í línudöns- um eftir jólin en einnig er námskeið í samkvæmis dönsum nú á vorönn. í afmælisvikunni var hagyrðingakvöld undir stjórn Ragnars Inga Aðalsteinssonar. Þar mættu til leiks bæði eldri og yngri hagyrðingar, en þetta voru Dofri Hermannsson, Hlér Guðjóns- son, Hlíf Kristjánsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Þórður Helgason og Sveinn Kristinsson. í afmælisvikunni var einnig farið í gönguferð um Öskjuhlíð- ina og leiddi Ingibjörg Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður, gönguhópinn og endaði hún með hann í kaffi heima hjá sér í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.