Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 92

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 92
90 BREIÐFIRÐINGUR síðustu helgina í júní. Við höfum stundum haft betri aðstöðu, því innigisting var eingöngu möguleg á nokkrum dýnum í skólastofum, en samkomusalurinn var hinn ágætasti auk þess sem við höfðum ótakmörkuð afnot af eldhúsi frá föstudegi og fram á aðfararnótt sunnudags. Farið var að Arnarstapa og rúmlega 20 manns fóru í gönguferð frá Arnarstapa og yfir að Hellnum undir leiðsögn Finnbjöms Gíslasonar. Grill máltíðin smakkaðist frábærlega að vanda og fólk skemmti sér við harmonikkuspil, söng og spjall fram eftir nóttu. Þátttaka í ferðinni var nokkuð góð þrátt fyrir slæma veðurspá. Breiðíirðingakórinn kom að vanda fram á degi aldraðra í maí og aðventudegi fjölskyldunnar í desember og gaf okkur þar sýnishom af prógrammi sínu. Það má með sanni segja að framlag kórsins sé ómetanlegt fyrir starf félagsins og ber hann hróður félagsins hvar sem hann fer, enda er hann deild innan félagsins og meirihluti kórfélaga er jafnframt mjög virkir í annari starfsemi félagsins. Framlag félagsins til eflingar kórsins hefur að mestu verið í því formi að skaffa þeim æfingaaðstöðu hér í húsinu og geymslupláss fyrir söngpallana og aðrar eigur hans. En sl. vor ákveðið að leggja gamla píanó félagsins fram sem innágreiðslu á nýtt píanó en að öðru leiti stóðu fjáraflanir kórsins og önnur framlög undir píanókaupunum. Það ber að undirstrika að píanóið er því sameign félagsins og kórsins. Bridge er síðan spilað öll sunnudagskvöld frá hausti og fram á vor og það ég best veit er aðsókn með ágætum. Húsverðir í vetur eru líkt og áður hjónin Sólveig Valtýsdóttir og Hörður Rúnar Einarsson og ekki er handbragð þeirra síðra þennan veturinn en hina fyrri. Lfkt og síðastliðinn vetur hafa nokkrir félagar skipt þrifum á húsinu á milli sín og hefur það fyrirkomulag gengið vel. Eins og margir vita voru fengnar nýjar hurðir á eldhús-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.