Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 98

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 98
96 BREIÐFIRÐINGUR Árshátíð okkar á Þorra var vel sótt og vel heppnuð í alla staði líkt og undanfarin ár. Að þessu sinni var það Níels Árni Lund sem var veislustjóri og hljómsveitin Miðaldarmenn lék fyrir dansi Þetta árið var sú nýbreyttni höfð á að spiluð var félagsvist alla sunnudaga og virðist það hafa fallið í góðan jarðveg. Ýmist er þá spiluð parakeppni, þriggja daga keppni eða bara stakir dagar. Mæting hefur verið hin ágætasta og fólk virðist mjög ánægt að hafa möguleika á að spila félagsvist alla sunnudaga. Bridge-ið hefur einnig náð miklum vinsældum og er spilað hér í Breiðfirðingabúð öll sunnudagskvöld. Eins hefur verið boðið upp á dansnámskeið á vegum félagsins í vetur bæði í línudönsum og samkvæmisdönsum. Námskeið þessi hafa verið mjög vel sótt og hver veit nema við fáum að sjá afrakstur þessara námskeiða þegar líða fer á vorið. Frá námskeiði í linudönsum veturinn 2006. Breiðfirðingakórinn hefur æft stíft í vetur og hefur trúlegast aldrei verið eins fjölmennur. Kórinn hefur verið duglegur að syngja við hinar ýmsu skemmtanir á vegum félagsins sem og utan þess og er aðsóknin á þessar skemmtanir yfirleitt mjög góðar og viðtökurnar eftir því. Húsverðir Breiðfirðingabúðar eru líkt og undanfarin ár hjónin Hörður Rúnar Einarsson og Sólveig Valtýsdóttir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir virkilega vel unnin störf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.