Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 109

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 109
BREIÐFIRÐINGUR 107 að slíkir tímar ættu að vera undantekning fremur en regla. Nemandinn á að fá góða kennslu í tímum og leiðbeiningar um námið heima. Það er höfuðatriðið. Mín stefna var sú meðan ég kenndi. Mér fannst fólk líta hálfvegis niður á mig sem kennara, þegar Geir veitti ókeypis alla þessa aukatíma, en ég enga. Minnistæðast frá dvöl Geirs í Þykkvabæ í minni skólastjóra- tíð verður sumardagurinn fyrsti 1967. Þá stóð hann fyrir að æfa kór barnanna, ásamt ýmsu öðru er fram fór. Samkoma var haldin í nýuppgerðum samkomusal, og var vel sótt. Fyrst um daginn gengu börnin með þjóðfánann í höndum frá skólanum út í kirkjuna, ásamt kennurum, þar sem sóknarpresturinn, séra Sveinn Ögmundsson prófastur flutti ræðu. Þetta var hátíðlegt mjög, og hafði ekki tíðkast áður á þessum stað. Ósköp var minn hlutur lítill í öllu þessu. Hlutverk mitt var að gefa grænt ljós á þetta hjá Geir, amast að minnsta kosti ekki við því. I blaðaviðtali í „Tímanum" lét Geir svo um mælt, þegar vikið var að kennsluferli hans, sem stóð um áratug, að sér hefði geðjast best að mannlífi og kennslu í Þykkvabænum, en hann kenndi á þremur stöðum öðrum: Þverárskólahverfi, Varmalandi í Borgarfirði og Þingborg í Flóa. Þótti mér vænt um þessi ummæli. En auk vetrarins 1966- 1967 kenndi Geir vetur hjá mér til viðbótar ( 1968- 1969) og næstu tvo vetur hjá Jóakim Pálssyni. Alls gat hann því minnst fjögurra kennsluvetra á þessum ágæta stað í hjarta Suðurlands. í fórum mínu á ég fjögur bréf frá Geir Sigurðssyni. Það fyrsta er ritað í Reykjavík, að Rauðalæk 45, 9. febrúar 1968. Þá hafði kona mín, Guðlaug Arnórsdóttir, verið skorin upp við meinsemd í öðru brjósti. og það hafði Geir frétt, en svo bætir hann vð: „Ég hef ekkert frétt af því síðan, en vona, að það hafi allt farið vel. Nokkrum fölva hefur það slegið á jólahald heimilis þíns vegna þessa.“ Geir minntist á húsbruna þann, er varð hjá Arsæli Markússyni og Sveinbjörgu Guðjónsdóttur í Dísukoti, er allt húsnæði brann til kaldra kola og innbú að miklu leyti. Þá var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.