Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 112

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 112
110 BREIÐFIRÐINGUR Ævin þokast áfram slétt, ekkert rok né kvíði. Frí við okið farðu létt fram að lokastríði. Skömmu áður en Geir andaðist komu út minningar hans, er nefnast „Minningar frá morgni aldar“. Það er allvæn bók. 173 síður, en prentuð á mjög óvandaðan pappír. Þættirnir eru fimmtán að tölu. Best ritaður finnst mér þátturinn „Máttur mannúðarinnar“, sem fjallar um flutning á berklaveikri konu til læknis um erfiðan veg að vetrarlagi. Eg fór fram á að flytja þennan þátt í útvarpið, en var ekki svarað. Geir var maður í hærra lagi, fremur þrekinn, dökkhærður, en tekinn mjög að grána á hár, er kynni okkar hófust. Hann var þá slitinn orðinn nokkuð líkamlega, enda ekki slegið slöku við í búskapnum. Honum brá við að þurfa ekki að vinna erfiðisvinnu lengur. Hefði Geir ekki misst konu sína haustið 1962, eru líkur til, að hann hefði ekki hafið barnakennslu. Ekki var Geir ellin neitt fagnaðarefni, sem varla var von. Hann var vinur æskunnar og naut sín vel í návist hennar. Hefði sómt sér vel sem virðulegur skólastjóri. Rætt var um að senda hann á Alþingi um skeið. Hann var í ótal nefndum, og meira að segja í Landsdómi. Hann kvað: Vertu hjá mér, æska, meðan árin koma og fara, svo ellin gisti mig ekki fyrri en hún þarf. Þá skal ég mína veiku krafta aldrei, aldrei spara, en alltaf vera glaður og rækja vel mitt starf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.