Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 51
Erum við að leita að þér? samgongustofa.is ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 7 -1 7 0 8 Lögfræðingur Samgöngustofa óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa í lögfræðideild stofnunarinnar. Helstu verkefni eru samning lagafrumvarpa og reglugerða, ásamt þátttöku í vinnu við innleiðingu reglugerða Evrópusambandsins á sviði samgöngumála í samvinnu við samgöngu- og sveitarstjórnar- ráðuneytið. Ráðgjöf til annarra starfsmanna í úrvinnslu á erindum sem berast stofnuninni þar sem lögfræðilegrar þekkingar er þörf. Skrif álitsgerða og framsetning lögfræðilegs efnis í riti og á vef. Svar almennra lagalegra fyrirspurna á starfssviði Samgöngustofu, samskipti við innlend stjórnvöld og hagsmunaaðila og þátttaka í alþjóðlegu samstarfi. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Grunn- og meistaranám í lögfræði. • Haldgóð reynsla eða þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu er nauðsynleg. • Reynsla eða þekking á Evrópurétti og EES-samningnum er nauðsynleg. • Reynsla eða þekking á samgöngumálum er æskileg. • Mjög gott vald á íslensku og ensku, í rituðu og töluðu máli er nauðsynlegt. • Góð færni í einu Norðurlandamáli er æskileg. • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð og sjálfstæði í starfi. • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. • Góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Framkvæmdastjóri þjónustusviðs Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra þjónustusviðs frá 1. janúar 2019. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á starfsemi síns sviðs gagnvart forstjóra og starfar í framkvæmdastjórn Samgöngustofu. Hlutverk þjónustusviðs er að sjá til þess að þjónusta Samgöngustofu gangi faglega og vel fyrir sig, ásamt því að vinna að stefnumótun og árangursstjórnun stofnunarinnar í samstarfi við aðra stjórnendur. Framkvæmdastjóri þjónustusviðs hefur að auki yfirumsjón með húsnæðismálum stofnunarinnar, ber ábyrgð á rekstri mötuneytis sem og innkaupum stofnunarinnar á skriffærum og húsgögnum. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í star. Gerð er krafa um BS eða BA gráðu. • Mikil reynsla úr atvinnulínu og/eða opinberri stjórnsýslu. • Góð þekking og reynsla af samgöngumálefnum. • Reynsla af þjónustustjórnun. • Leiðtogahæfni og haldgóð stjórnunarreynsla. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti, þekking á norðurlandamáli er kostur. • Vilji og áhugi á samvinnu, samþættingu og þjónustu. • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð og sjálfstæði í star. Eftirlitsmaður í flugleiðsögudeild Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í flugleiðsögudeild á mannvirkja- og leiðsögusvið stofnunarinnar. Í starfinu felst almennt eftirlit með fyrirtækjum með starfsleyfi til flugleiðsöguþjónustu, framkvæmd úttekta og skoðana. Einnig sérfræðivinna varðandi gjaldakerfi og frammistöðuáætlanir tengdar afköstum og kostnaðarhagkvæmni í rekstrarstjórnun flugumferðar. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða viðeigandi tæknimenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, svo sem rekstrarverkfræði eða tæknifræði. • Þekking á gæða- og öryggisstjórnunarkerfum og reynsla á því sviði er kostur. • Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum í flugmálum, s.s. flugleiðsögu, er æskileg. • Mjög góð tök á ensku er skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagi og ögun í verkum sínum. Eftirlitsmaður í flugleiðsögudeild Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í flugleiðsögudeild á mannvirkja- og leiðsögusvið stofnunarinnar. Starfið snýr að eftirliti með fyrirtækjum með starfsleyfi til flugleiðsöguþjónustu: en til flugleiðsögu telst flugumferðar-, fjarskipta-, leiðsögu- og kögunarþjónusta, veður- þjónustu fyrir flug og upplýsingaþjónusta flugmála. Í starfinu felst fram- kvæmd úttekta og skoðana, einkum að því er varðar fjarskipta-, leiðsögu- og kögunarþjónustu. Starfshlutfall er 100%. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun eða viðeigandi tæknimenntun sem nýtist í starfi. • Menntun og/eða reynsla af flugtengdri starfsemi er æskileg, svo sem af flugleiðsögu, flugrekstri eða flugkerfum. • Þekking á gæða- og öryggisstjórnunarkerfum og reynsla á því sviði er kostur. • Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum í flugmálum, s.s. flugleiðsögu, er æskileg. • Mjög góð tök á ensku er skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagi og ögun í verkum sínum. Í boði er spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember 2018. Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -D B 4 8 2 1 5 A -D A 0 C 2 1 5 A -D 8 D 0 2 1 5 A -D 7 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.