Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 58

Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 58
 Helstu verkefni og ábyrgð Ber ábyrgð á rekstri heilsugæslustöðvar gagnvart framkvæmdastjórn Skipuleggur heilsugæsluþjónustu í umdæmi stöðvar Þróar nýjungar og vinnur að breytingum í starfsemi Mótar, innleiðir og endurskoðar verkferla Byggir upp og styður við teymisvinnu og þverfaglegt samstarf Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Stuðlar að gæðaþróun og árangursmati í starfi stöðvar Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur, þjónustu og áherslur í starfsemi stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði og sinnir klínísku starf Nánari upplýsingar Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. febrúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Hæfnikröfur Heimilislæknir eða hjúkrunarfræðingur með framhaldsmenntun og/eða reynslu af stjórnun Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Reynsla af þróunarstarfi og breytingastjórnun æskileg Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Aðrir eiginleikar Vilji til að veita framúrskarandi þjónustu og efla heilbrigði íbúa svæðisins Áhugi og hæfni til að leiða þverfaglegt starf heilsugæslunnar Áhugi og hæfni til að nýta aðferðafræði straumlínustjórnunar Vilji til að skapa gott starfsumhverfi Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gert breytingu á skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur starfsfólk aukið sjálfstæði til að móta starfsemi og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Svæðisstjóri - Heilsugæslan Hamraborg Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Hamraborg. Svæðisstjóri gegnir samhliða starfi fagstjóra lækninga eða fagstjóra hjúkrunar. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018 Nánari upplýsingar veita: Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri - 513 5000 svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is og Svava Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og nýliðunar - 513 5000 svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is. Reykjaneshöfn óskar eftir að ráða í eitt stöðugildi hafnsögumanns/hafnarvarðar við Reykjaneshöfn. Starfið felst m.a. í leiðsögu skipa, skipstjórn dráttarbáts auk annarra starfa. Nánari útlistun er að finna á vef Reykjanesbæjar, www. reykjanesbaer.is og vef Reykjaneshafnar, www.reykjaneshofn.is Hæfniskröfur: • Gerð er m.a. krafa um skipstjórnarréttindi C, reynslu af skipstjórn auk annarra þátta sem tilgreindir eru nánar á vefjum Reykjanesbæjar og Reykjaneshafnar. • Gerð er krafa um að viðkomandi þarf til að bera líkamlega hæfni, m.a. til að klífa upp/niður lunningu skipa úti á rúmsjó. Starfssvið • Þar sem í starfinu felst að vinna undir ákvæðum laga nr. 50/2004 um hafnarvernd þarf umsókninni að fylgja sakavottorð. Nánari upplýsingar gefur Halldór K. Hermanns- son hafnarstjóri, halldor.k.hermannsson@ reykjanesbaer.is eða í síma 897 6300 Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018. Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, Hafnsögumaður hjá Reykjaneshöfn Tanntæknir – aðstoðarmanneskja tannlæknis Tannlæknastofa í Ármúla auglýsir eftir tanntækni/ aðstoðarmanneskju til starfa. Óskað er eftir starfsmanni í fullt starf (100%). • Starfið felur í sér aðstoð við tannlæknastól, sótthreinsun, þrif, símsvörun, tímabókanir o.fl. • Rösk vinnubrögð nauðsynleg og menntun kostur en þó ekki nauðsyn. • Viðkomandi þarf að vera stundvís, þjónustulundaður og geta unnið undir álagi. • Gott er að viðkomandi hafi almenna tölvukunnáttu. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á gkae6569@gmail.com Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2018. Fasteignasalar og nemar Fold fasteignasala óskar eftir sölumönnum til starfa. Áhugi á sölumennsku og mannlegum samskiptum ásamt faglegum metnaði er skilyrði. Við bjóðum upp á nútímalega, fallega vinnuaðstöðu miðsvæðis í Reykjavík og reynslumikið samstarfsfólk sem vinnur vel saman að úrlausn verkefna.” Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á vidar@fold.is Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -D B 4 8 2 1 5 A -D A 0 C 2 1 5 A -D 8 D 0 2 1 5 A -D 7 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.