Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 116
Lífið í vikunni 04.11.18 - 10.11.18  SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is María Birta í stórMynd Quentins tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni eins og Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt. einn dagur á skrif- stofu CyBer inC. Út kom ný plata með Cyber. Um er að ræða rappóperu sem lýsir heilum degi á skrifstofu og því sem gerist þegar yfirmaðurinn er í burtu. Þetta er líklega fyrsta rappplata Íslandssög- unnar sem er pródúseruð af konu. neon-guL finnsk poppstjarna Finnska söngkonan Alma spilaði á Airwaves-hátíðinni á fimmtu- daginn. Hún ræddi stuttlega við Fréttablaðið. LögfræðidraMa Breyttist í Bjór Sagan á bak við bjórinn Haust- runk, sem kom á nokkra bari um síðustu helgi, er ekki alveg eins og venjuleg bjórsaga. Lögfræði, salt, aprikósur og þýskur bruggmeistari koma við sögu og framhaldið gæti orðið annað lögfræðidrama. Þetta hefur aldrei verið gert. Að fjölskyldur, mæðgin, feðgin  og heilu ættliðirnir dansi saman,“ segir Nanna Ósk Jónsdóttir, eig- andi Dancecenter. Námskeiðið FjölskylduDansGleði-“Sprell og Bonding” hófst í dag þar sem ömmur eru sérlega velkomnar með enda segir Nanna að þær hafi verið reglulegir gestir á námskeiðum. Reyndar hafi heilu kvenleggirnir oft dansað saman hjá henni. Aðspurð hvort það sé ekki nauð- synlegt að kunna eitthvað segir hún að danstímarnir séu byggðir upp fyrir alla og tekið sé mið af hverju barni og foreldri eftir getu. „Nám- skeiðin eru bland af léttri upphitun, skemmtilegum dansrútínum, leikj- um og slökun þar sem foreldrar og börn geta átt sprellistund en jafn- framt nærandi náðarstund. Rútín- urnar eru laufléttar og samsettar þannig að foreldri og barn dansa saman,“ segir hún og bætir við að það sé svo tilvalið að fara heim og æfa sig saman inni í stofu. Þetta er fyrsta svona námskeið sem haldið er hér á landi. „Á Spáni og í mörgum öðrum löndum er þetta hluti af menningunni. Eins og í flamenco, þar sem börn alast upp við taktinn frá blautu barnsbeini. Þetta er tilvalið fyrir foreldrahópa að sameinast með börnin og margir foreldrar koma börnunum sínum á óvart og sýna snilldartakta sem þau yngri vissu ekki af.“ DanceCenter var stofnað árið 2007 en Nanna hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hún er viðskipta- fræðingur af stjórnunar- og mark- aðssviði og með framhaldsmenntun á því sviði og unnið í atvinnulífinu til fjölda ára. Hún situr einnig í Alþjóðanefnd FKA-Félags kvenna í atvinnulífinu. En dansinn hefur alltaf togað í hana. „Dans er eins og trúarbrögð fyrir mér – hann getur bjargað mannslífum,“ segir hún hress og kát. benediktboas@frettabladid.is   Heilu ættliðirnir dansa saman til jóla Fjölskyldur, mæðgin, feðgin og heilu ættliðirnir dansa saman á nýju námskeiði Dancecenter. Þar verður lögð áhersla á létt spor en aðal- atriðið er að njóta samverustundarinnar rétt fyrir hátíðarnar. Nanna fremst í flokki með nokkrar mömmur sem hafa verið að mæta með dömunum sínum. „Mömmur hafa mest mætt  og svo ömmur með stúlkurnar en ég vil ekki útiloka neinn pabbann eða afann sem hefur áhuga.“ Nanna Ósk og María dóttir hennar brosandi kátar í stúdíóinu eftir að hafa dansað saman. dans er eins og trúarBrögð fyrir Mér – Hann getur Bjargað MannsLífuM. Skemmtilegar Múmíngjafavörur 15% JÓLAAFSLÁTTUR SMÁRATORG HOLTAGARÐAR AKUREYRI ÍSAFJÖRÐUR www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN Fyrir þínar bestu stundir Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Aðeins frá 4.175 kr. MÚMÍN dúninniskór Unaðslega hlýir dúninnskór með broderuðum hattiföttum. Sólinn er með stömum punktum til að koma í veg fyrir að þeir renni. 100% bóm­ ullarefni. 50% dúnn og 50% anda fiður. Þrjár stærðir 26–31, 32–36 og 37–40 Fullt verð frá: 4.900 kr. Múmín púði 50x30 cm Fullt verð: 4.900 kr. JÓLATILBOÐ: 4.165 kr. Múmín snyrtitaska Fullt verð: 3.900 kr. JÓLATILBOÐ: 3.315 kr. Múmín handklæði 50x70 cm Fullt verð: 2.900 kr. JÓLATILBOÐ: 2.465 kr. 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -8 2 6 8 2 1 5 A -8 1 2 C 2 1 5 A -7 F F 0 2 1 5 A -7 E B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.