Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 57
 Helstu verkefni og ábyrgð Skipulag, verkstjórn og samhæfing innan fagsviðs með svæðisstjóra, í samræmi við stefnu og markmið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Er svæðisstjóra innan handar við daglegan rekstur stöðvar og er staðgengill hans Innleiðir nýjungar og vinnur að breytingum á starfsemi til hagsbóta fyrir skjólstæðinga Mótar, innleiðir og endurskoðar verkferla Tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun klínískra leiðbeininga Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Tekur þátt í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi Hefur umsjón með sérnámslæknum stöðvar, veitir fræðslu til nema, nýliða og starfsmanna fagsviðs í samvinnu við aðra starfsmenn stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði og sinnir klínísku starf samhliða Hæfnikröfur Sérfræðingur í heimilislækningum Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Íslenskukunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. janúar 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir Rut Gunnarsdóttir, svæðisstjóri, s. 5135850 rut.gunnarsdottir@heilsugaeslan.is Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gert breytingu á skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur starfsfólk aukið sjálfstæði til að móta starfsemi og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Fagstjóri lækninga - Heilsugæslan Hvammi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf fagstjóra lækninga Heilsugæslunnar Hvammi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, skipulagshæfni og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018 Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Stéttarfélag er Læknafélag Íslands. Allar umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjá Landlæknisembættinu. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Jafnframt skal fylla út eyðublaði „Umsókn um læknisstöðu“ og setja það í viðhengi. Umsóknareyðublaðið má nálgast á vef Embættis landlæknis (www.landlaeknir.is) undir útgefið efni. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is. Sérfræðingur í málefnum barna Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar 50% hlutastarf sérfræðings í málefnum barna. Markmið með sérfræðiráðgjöf í málefnum barna og sáttameðferð á vegum sýslumanns er að aðstoða foreldra við að leysa úr ágreiningsmálum er varða m.a. forsjá eða umgengni með hagsmuni barn­ sins að leiðarljósi. Starfsstöð er hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en fjögurra manna sérfræði­ teymi sér um þjónustu við öll sýslumannsembætti og sinnir verkefnum á landsvísu. Verkefni sérfræðinga lúta að málum sem eru til meðferðar hjá sýslumönnum þar sem foreldrar deila um forsjá, lögheimili, umgengni eða um­ gengnistálmanir. Starfið felst í ráðgjöf við foreldra, sáttameðferð, umsögn um tiltekin álitaefni og/eða liðsinni. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólapróf til starfsréttinda í sálfræði, félagsráð ­ gjöf eða sambærilegum greinum. • Að hafa unnið að lágmarki í tvö ár við meðferð mála þar sem reynir beint á hagsmuni barna og/eða foreldra. • Að hafa haldgóða þekkingu á ákvæðum barnalaga og þeim helstu álitaefnum sem reynir á við túlkun þeirra. • Menntun á sviði sáttameðferðar eða sáttamiðlunar eða umtalsverð starfsreynsla á því sviði eða fjöl skyldumeðferðar. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi. • Færni til að geta unnið sjálfstætt sem og í hópi með skipulögðum og öguðum vinnubrögðum. • Færni í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknaferlið er að finna á syslumenn.is/storf Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2018. Nánari upplýsingar um starfið veita Eyrún Guð­ mundsdóttir sviðsstjóri (eyrung@syslumenn.is) og Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri (vigdisj@ syslumenn.is). Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur s. 458 2000 www.syslumenn.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Talmeinafræðingur Laus er til umsóknar staða talmeinafræðings og er starfs- hlutfall samkomulagsatriði. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu. Óskað er eftir einstaklingum með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Fræðagarðs og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings Fræðagarðs og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hanna Halldórs- dóttir yfirtalmeinafræðingur, thorunnh@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2018 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 0 . n óv e m b e r 2 0 1 8 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -E 0 3 8 2 1 5 A -D E F C 2 1 5 A -D D C 0 2 1 5 A -D C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.