Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 24
Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Við-burðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tón- listarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóð- forrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjöl- skyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartan- lega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verð- ur mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Nor- ræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verð- ur mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún. Airwaves er líka fyrir börn Natalie og félagar taka á móti barnafjölskyldum og lofa stuði og stemningu á reifi í Norræna húsinu. Fréttablaðið/SteFáN Jól í skókassa er alþjóðlegt verk-efni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jóla- gjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og til þess að tryggja að öll börnin fái svip- aða jólagjöf er mælst til þess að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa. „Við mælum með því að setja leikföng, skóladót, snyrtidót, föt og sælgæti,“ segir Gríma Katrín Ólafs- dóttir, einn aðstandenda verkefnis- ins. Síðasti skiladagur í ár er í dag, 10. nóvember. Það er hægt að skila kössum inn á Holtaveg 28 til klukkan fjögur. KFUM og K í Úkra- ínu dreifir þeim á munaðarleysingja- heimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara ein- hverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni. Gríma Katrín fór um síðustu jól til að dreifa gjöfum. „Mér fannst virkilega erfitt að fara frá þeim. Þau glöddust svo innilega við það að fá gjafir og mig langaði ekki til að fara, heldur til þess að gera meira fyrir þessi börn,“ segir hún frá. – kbg Síðasti skiladagur á jólum í skókassa í dag Um helgina Í Norræna húsinu verður haldið off- venue fjölskyldufjör í dag. Börn og ung- menni fá að prófa að spila á hljóðfæri, spila á sviði með reyndu tónlistarfólki og dansa reif. Það verður mikið um neonljós og leiserljós Þannig að Það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi. Þau glöddust svo inni- lega við Það að fá gjafir. Gríma Katrín. Ögrandi og óvenjuleg Ritsafn Dags Sigurðarsonar geymir verk hans frá árunum 1957- 1994, öll ögrandi og óvenjuleg. Skemmtilegar myndir prýða bókina, bæði af málverkum listamannsins og honum sjálfum. Bodyguard á Netflix BBC spennuþáttaröðin The Body Guard hefur slegið í gegn á Netflix. Þættirnir voru teknir til sýninga 24. október. Aðalsöguhetjur eru lífvörður- inn David Budd (Richard Madden) og dómsmála- ráðherrann Julia Montague (Keeley Hawes). Hagavagninn Hagavagninn er nýopnaður staður við Vesturbæjar- laug þar sem þeir félagar Emmsjé Gauti og Ólafur Örn Ólafsson mat- gæðingur fram- reiða hamborgara. Sérstaklega mælum við með kjúklingavængj- unum. Bohemian Rhapsody Sama hvað þér kann að finnast um Queen þá er þessi bíó- mynd frábær skemmtun fyrir alla. Meira að segja miðaldra nöldurkarla, ruddalegar týpur með vonlausan tónlistarsmekk. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -A 4 F 8 2 1 5 A -A 3 B C 2 1 5 A -A 2 8 0 2 1 5 A -A 1 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.