Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 46
Capacent — leiðir til árangurs
Skrifstofa stjórnunar og
umbóta sinnir meðal annars
umbótastarfi, eigna- og
framkvæmdamálum og
stefnumörkun í mannauðs-
og kjaramálum. Á skrifstofu
stjórnunar og umbóta eru 17
starfsmenn.
Helstu verkefni fjármála- og
efnahagsráðuneytisins snúa
að því að tryggja stöðugleika
og efnahagslega hagsæld í
íslensku samfélagi. Ráðuneytið
fer með yfirstjórn ríkisfjármála
og efnahagsmála og markar
stefnu og gerir áætlanir á
þessum sviðum. Ráðuneytið
fer með mannauðsmál
ríkisins, vinnur að umbótum
í ríkisrekstri og fer með
eignamál þess.
Í fjármála- og
efnahagsráðuneytinu eru sex
fagskrifstofur og eitt stoðsvið
sem saman mynda sterka
heild. Um 90 sérfræðingar
skipa starfslið ráðuneytisins,
flestir háskólamenntaðir.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10592
Starfssvið:
Umbætur og nýsköpun í rekstri og stofnanakerfi ríkisins.
Stefnumótun og árangursstjórnun.
Þróun stafrænnar þjónustu.
Opinber innkaup.
Stefnumörkun á sviði launa- og mannauðsmála.
Samskipti við ráðuneyti, stofnanir og ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfnikröfur:
Meistaragráða sem nýtist í starfi.
Þekking og reynsla af stefnumótun, þróunar- og
breytingaverkefnum.
Þekking og reynsla af umbótum og hagræðingu í rekstri.
Stjórnunarreynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er
kostur.
Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er
skilyrði.
LEIÐANDI SÉRFRÆÐINGUR Á SVIÐI
UMBÓTAMÁLA
Markmið starfsins er að stuðla að umbótum, auknum
árangri og hagkvæmni í ríkisrekstri.
Starfið felur í sér að vera leiðandi í umbótateymi og
gegna forystu á sviði umbóta í starfi og þjónustu ríkisins,
hagræðingar í ríkisrekstri og þróun stjórnunaraðferða.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/10593
Starfssvið:
Þróun umgjörðar opinberra framkvæmda og þátttaka í
undirbúningi og eftirfylgni framkvæmdaverkefna.
Þátttaka í áætlanagerð og hagkvæmnimati á sviði
framkvæmda-, fjárfestinga- og fasteignamála.
Umsýsla og hagnýting lands og auðlinda í eigu ríkisins.
Samningagerð varðandi ýmsa þætti eignamála.
Samskipti við ráðuneyti, stofnanir og ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Meistaragráða sem nýtist í starfi.
Þekking á framkvæmdum er skilyrði.
Þekking á fjárfestingum og eignaumsýslu er æskileg.
Þekking og reynsla af stefnumótun, þróunar- og
breytingaverkefnum, sérstaklega á sviði fasteignaþróunar.
Kunnátta til að greina og miðla tölulegum upplýsingum
með greinargóðum og skýrum hætti.
Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er
skilyrði.
SÉRFRÆÐINGUR Á SVIÐI FRAMKVÆMDA- OG
FASTEIGNAMÁLA
Markmið starfsins er að stuðla að markvissri umsýslu
eigna ríkisins og skilvirkum framkvæmdum.
Starfið felur í sér virka þátttöku í breytingum sem eru
framundan á eignaumsýslu ríkisins auk vaxandi umfangs
framkvæmda ríksins.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi
verkefnum á skrifstofu stjórnunar og umbóta.
Leitað er að lausnamiðuðum einstaklingum sem hafa góða skipulagshæfni og sýna sjálfstæði og frumkvæði í
starfi. Þeir þurfa að vera afburða góðir í samskiptum og að mynda tengsl þvert á skipulagsheildir.
Umsóknarfrestur
28. nóvember
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Viltu bæta opinberan rekstur?
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Ef þú ert með rétta
starfið – erum við með
réttu manneskjuna
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
0
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
5
A
-B
D
A
8
2
1
5
A
-B
C
6
C
2
1
5
A
-B
B
3
0
2
1
5
A
-B
9
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
2
0
s
_
9
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K