Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 53
V I L T Þ Ú V E R Ð A
H L U T I A F G Ó Ð U
F E R Ð A L A G I ?
Hringur er flugumferðarstjóri
í flugstjórnarmiðstöðinni
í Reykjavík. Hann er hluti
af góðu ferðalagi.
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 5 . N ÓV E M B E R
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu
ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla
til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing sem mun hafa umsjón
og eftirlit með ferlum fjárfestingaáætlana og fjárfestinga-
heimilda ásamt þróun á gagnahögun fjárfestinga og fram-
setningu fjárhagslegra upplýsinga fjárfestinga í fjárfestin-
gamælaborði.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi: viðskiptafræði,
verkfræði eða tengdar greinar.
• Reynsla af fjárhagslegu utanumhaldi fjárfestinga er kostur
• Mjög góð tölvukunnátta og færni í gagnavinnu
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildar-
stjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is.
Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík
Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra eignaumsýslu á Kefla-
víkurflugvelli. Helstu verkefni eru utanumhald á bygginga-
tengdum fjárfestingum, gerð kostnaðar og verkáætlana,
úttektir, uppfærsla og utanumhald á BIM líkani í rekstri.
Verkefnastjóri er tengiliður eignaumsýslu inn í framkvæmdir
vegna BIM og í samskiptum við yfirvöld og hönnuði.
Hæfniskröfur
• Verk-, tæknifræði eða sambærileg menntun sem
nýtist í starfi
• Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
• Góð kunnátta á Revit er skilyrði
• Þekking á BIM aðferðafræðinni er skilyrði
• Þekking á stafrænum ferlum við framkvæmdir er kostur
Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri
eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is.
Starfsstöð: Keflavík
Isavia óskar eftir ábyrgum aðila sem sýnir frumkvæði og á
auðvelt með að aðlaga sig að breytingum og þróun. Helstu
verkefni eru að hafa umsjón með þróun á gagnaferlum og
gæðum flug- og fjármálagagna, greining gagna og þátttaka í
sjálfvirknivæðingu skýrslugerðar og mælaborða.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af SQL fyrirspurnum
• Reynsla af vinnslu og framsetningu á gögnum
• Reynsla af exMon er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildar-
stjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is.
Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík
S É R F R Æ Ð I N G U R
F J Á R F E S T I N G A F E R L A
V E R K E F N A S T J Ó R I
E I G N A U M S Ý S L UG A G N A S É R F R Æ Ð I N G U R
Isavia óskar eftir að ráða umsjónarmann ræstinga á Keflavíkur-
flugvelli. Helstu verkefni eru daglegt eftirlit með ræstingu og
samskipti við verktaka. Úrvinnsla, skýrslugerð og eftirfylgni
við verktaka á reglubundnum samningsstjórnunarfundum.
Eftirlit með framkvæmdaþrifum og öðrum verkefnum.
Gæðaúttektir og önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla tengd gæða- og eftirlitskerfum
• Reynsla eða þekking á ræstingum fasteigna
• Góð tölvukunnátta er skilyrði
• Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri
eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is.
Starfsstöð: Keflavík
U M S J Ó N A R M A Ð U R
R Æ S T I N G A
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
1
0
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:2
2
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
5
A
-E
F
0
8
2
1
5
A
-E
D
C
C
2
1
5
A
-E
C
9
0
2
1
5
A
-E
B
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
9
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K