Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 53
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi. U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 5 . N ÓV E M B E R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing sem mun hafa umsjón og eftirlit með ferlum fjárfestingaáætlana og fjárfestinga- heimilda ásamt þróun á gagnahögun fjárfestinga og fram- setningu fjárhagslegra upplýsinga fjárfestinga í fjárfestin- gamælaborði. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi: viðskiptafræði, verkfræði eða tengdar greinar. • Reynsla af fjárhagslegu utanumhaldi fjárfestinga er kostur • Mjög góð tölvukunnátta og færni í gagnavinnu • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildar- stjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík Isavia óskar eftir að ráða verkefnastjóra eignaumsýslu á Kefla- víkurflugvelli. Helstu verkefni eru utanumhald á bygginga- tengdum fjárfestingum, gerð kostnaðar og verkáætlana, úttektir, uppfærsla og utanumhald á BIM líkani í rekstri. Verkefnastjóri er tengiliður eignaumsýslu inn í framkvæmdir vegna BIM og í samskiptum við yfirvöld og hönnuði. Hæfniskröfur • Verk-, tæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Góð kunnátta á Revit er skilyrði • Þekking á BIM aðferðafræðinni er skilyrði • Þekking á stafrænum ferlum við framkvæmdir er kostur Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík Isavia óskar eftir ábyrgum aðila sem sýnir frumkvæði og á auðvelt með að aðlaga sig að breytingum og þróun. Helstu verkefni eru að hafa umsjón með þróun á gagnaferlum og gæðum flug- og fjármálagagna, greining gagna og þátttaka í sjálfvirknivæðingu skýrslugerðar og mælaborða. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af SQL fyrirspurnum • Reynsla af vinnslu og framsetningu á gögnum • Reynsla af exMon er kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Jóhannsson, deildar- stjóri hagdeildar, gudfinnur.johannsson@isavia.is. Starfsstöð: Reykjavík eða Keflavík S É R F R Æ Ð I N G U R F J Á R F E S T I N G A F E R L A V E R K E F N A S T J Ó R I E I G N A U M S Ý S L UG A G N A S É R F R Æ Ð I N G U R Isavia óskar eftir að ráða umsjónarmann ræstinga á Keflavíkur- flugvelli. Helstu verkefni eru daglegt eftirlit með ræstingu og samskipti við verktaka. Úrvinnsla, skýrslugerð og eftirfylgni við verktaka á reglubundnum samningsstjórnunarfundum. Eftirlit með framkvæmdaþrifum og öðrum verkefnum. Gæðaúttektir og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla tengd gæða- og eftirlitskerfum • Reynsla eða þekking á ræstingum fasteigna • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar veitir Sævar Garðarsson, deildarstjóri eignaumsýslu, saevar.gardarsson@isavia.is. Starfsstöð: Keflavík U M S J Ó N A R M A Ð U R R Æ S T I N G A Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -E F 0 8 2 1 5 A -E D C C 2 1 5 A -E C 9 0 2 1 5 A -E B 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.