Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.11.2018, Blaðsíða 64
Drög að breytingum á Svæðis- skipulagi Suðurnesja 2008-2024 Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 27. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drögin verða aðgengileg á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (www.sss.is/svaedisskipulag), allra sveitarfélag- anna og aðila sem eiga aðild að nefndinni. Jafnframt verða drögin aðgengileg á skrifstofu sambandsins. Breytingar á skipulagi snúa að: • Breyttri afmörkun á vatnsverndarsvæði í Reykjanesbæ • Uppfærðu flugbrautarkerfi Keflavíkurflugvallar • Uppfærðu vatnsverndarkorti fyrir Suðurnesin Ábendingar og athugasemdir við drögin skal senda til skrifstofu SSS, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær, eða á netfangið sss@sss.is. Þær þurfa að berast fyrir 5. desember 2018. Formaður svæðisskipulagsnefndar verður á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þann 13. nóvember milli kl. 15-17, til að svara fyrirspurnum um breytingartillöguna. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja Ólafur Þór Ólafsson, formaður kopavogur.is Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 104 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er hann staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Leikskólastarfið er í anda hugmyndafræði Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskóla · Reynsla af stjórnun æskileg · Reynsla og þekkingin af starfi hugmyndafræði Reggio Emila æskileg · Forystuhæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi · Gott vald á íslenskri tungu · Góð tölvukunnátta Ráðningartími og starfshlutfall Um er að ræða fullt starf frá og með 2. janúar 2019 eða samkvæmt samkomulagi. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags stjórnenda í leikskóla. Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga af sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018. Nánari upplýsingar veita Hólmfríður K Sigmarsdóttir, leikskólastjóri s. 840-2682 og Sigurlaug Bjarna- dóttir (sigurlaugb@kopavogur.is) deildarstjóri leikskóladeildar, s. 441-2855. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka ICELANDIC TOURIST STOFA BOARD PO RT h ön nu n Geirsgata 9 | 101 Reykjavík | Sími 535 5500 Hafnarstræti 91 | 600 Akureyri | Sími 535 5500 • s SAMSTARFSAÐILAR UM GÆÐA- OG UMHVERFISÚTTEKTIR Ferðamálastofa auglýsir eftir óháðum skoðunar- eða vottunarstofum til að annast úttektir hjá þátttakendum í Vakanum, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Viðkomandi fyrirtæki þurfa: • Að vera sérhæfð í úttektum og vottunum og starfa samkvæmt eftirfarandi stöðlum: ISO 17021 eða ISO 17065. • Að geta tryggt hlutleysi, trúverðugleika og fagmennsku úttektaraðila. • Að hafa burði til að taka út ferðaþjónustufyrirtæki alls staðar á landinu. • Að hafa nægjanlega marga úttektaraðila með viðeigandi hæfni og þekkingu á ferðaþjónustu á Íslandi. Úttektaraðilar þurfa að sitja námskeið Ferðamálastofu um Vakann og gildandi gæða- og umhverfisviðmið kerfisins. Verkefnið verður nánar skilgreint í samningi á milli aðila þar sem nákvæm lýsing á fyrirkomulagi mun koma fram. Umsókn ásamt vandaðri greinargerð um hæfni umsækjenda og sýn á verkefnið skal senda til Áslaugar Briem hjá Ferðamálastofu á netfangið aslaug@ferdamalastofa.is, eigi síðar en 23. nóvember n.k. Ferðamálastofa áskilur sér rétt til að synja umsóknum sem ekki teljast uppfylla ofangreindar kröfur. TILBOÐSLÓÐ Hraunskarð 2, Hafnar rði Hafnar arðarbær óskar eftir tilboðum lögaðila í ölbýlishúsalóð fyrir 32 íbúðir að Hraunskarði 2. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina og teljast tilboð undir lágmarksverði ógild. Tilboðum ásamt viðeigandi fylgigögnum skal skilað til Þjónustuvers, Strandgötu 6 fyrir kl. 10 þann 19. nóvember n.k. Tilboð verða opnuð kl. 10 sama dag á sama stað. Sjá skipulagsuppdrátt, skilmála, gjaldskrá og fleira á hafnar ordur.is 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is SANNKÖLLUÐ NÁTTÚRUPERLA Á FRÁBÆRUM STAÐ! Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menn- ing arsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Umsækjendur verða að fylla út umsóknareyðublað á vef norska menningarráðsins (Norsk kulturråd): https://www.kulturradet.no/ stotteordning/-/vis/norsk-islandsk-kultursamarbeid Æskilegt er að umsóknir séu skrifaðar á norsku, dönsku, sænsku eða ensku. Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 4. desember nk. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu mennta- og menning- armálaráðuneytis: menntamálaráðuneyti.is 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -E 0 3 8 2 1 5 A -D E F C 2 1 5 A -D D C 0 2 1 5 A -D C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.