Breiðfirðingur - 01.04.2016, Síða 40

Breiðfirðingur - 01.04.2016, Síða 40
BREIÐFIRÐINGUR40 hafi verið eitthvað 30 fjörur „og hétu ekki sjóveður“ en fiskur hafi verið og enn var Jón Sauðeyingur mestur. Jón var þá bátsformaður en Pétur reri með Kristjáni Jónssyni bónda í Hergilsey (f.1802) en Kristján fór heim fyrir vertíðarlok og Pétur tók við formennskunni.40 Guðmundur Einarsson frá Hergilsey, er síðar bjó á Brjánslæk, reri eitt vor frá Láturdal sem er utan við Hænuvík við Patreksfjörð. Þetta var upp úr aldamótunum 1900. Þeir tóku sig saman af öllum bátunum sem þarna reru og fóru á Látrabjarg eftir eggjum. Þeir fóru reyndar í Bæjarbjarg sem tilheyrir Saurbæ á Rauðasandi og er það innan við þann hluta bjargsins sem tilheyrir Hvallátrum. Töldu þeir að þeir fengju síður ávítur ef þeir færu þangað en þeir höfðu ekki leyfi frá neinum landeiganda. Þeir fengu 120 egg í hlut og voru sjö saman. Mjög löng leið er frá Láturdal á Bæjarbjarg sem sýnir að vermenn voru tilbúnir að leggja talsvert á sig til að fá eggin. Breiðvíkingar gengu á Guðmund um það hvort þeir hefðu verið í Bæjarbjargi þennan dag og þóttust hafa eitthvað með þann hluta bjargsins að gera. Hann varðist allra frétta og síðar kom í ljós að Breiðvíkingar áttu engan rétt í Bæjarbjargi og Ólafur yngri í Bæ kvað þeim hafa verið margvelkomið að fara í bjargið.41 Það er því ljóst að vermenn sóttu talsvert í bjargið, með eða án leyfis, bæði eftir eggjum og fugli og hafa eggin verið kærkomið nýmeti. Allt fram á þennan dag hafa sjómenn sótt egg í Látrabjarg frá sjó án þess að hafa leyfi og Látramenn kunnað þeim litla þökk fyrir. Ekki er margra kvenna getið er reru frá Brunnum en eflaust hafa þær verið nokkrar, enda algengt að breiðfirskar konur reru í útverum, sendar af húsbændum sínum.42 Ein þeirra var Kristín Sveinsdóttir, vinnukona í Hergilsey, sem fædd var árið 1858 og búsett í Hergilsey í 20 ár og var tengdamóðir Guðmundar Einarssonar. Kristín sagði Guðmundi þá sögu að hún hefði verið ráðin háseti hjá Samúel nokkrum sem ekki hafði á sér gott orð. „Drykkjusvoli og orðhákur“ segir Guðmundur. Kristín var 15 ára þegar þetta var og róið var frá Brunnum. Þegar farið var í fyrsta róðurinn á vertíðinni spurði formaður Kristínu hvort henni félli betur að vera í andófi eða sitja með færi. Hún kvaðst heldur vilja vera með færi. „Þá skaltu líka vera í andófi“ sagði formaður og þar var hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.