Breiðfirðingur - 01.04.2016, Qupperneq 104
BREIÐFIRÐINGUR104
Kjartan Ólafsson, f. 1933. BApróf í þýsku og mann
kynssögu. Stjórnmálastörf 1960–1983; ritstjóri Þjóð vilj
ans um 10 ár. Helstu ritverk: Verslunarsaga Vest urSkaft
fellinga, þrjú bindi, 1987, 1991 og 1993. Firðir og fólk 900
–1900/Vest urÍsa fjarðar sýsla, 1999. Sama vinnu handrit,
raf ræn út gáfa 2008.
Kristinn Kristmundsson og Þórleifur Bjarnason. Sléttuhreppur/Fyrrum Aðalvíkursveit,
1971, 98.
Lýður Björnsson. Grunnvíkingabók II, 1992, 178, 184 og 352.
Manntal 1845 – Vesturamt, 1983, 291–292.
Matthías Jóhannessen. Skeggræður gegnum tíðina, samtalsgreinar um Halldór Laxness,
1972, 52–56.
Morgunblaðið 19.1.1993, dánartilkynning.
Páll Eggert Ólason. Íslenskar æviskrár I 1948, 10–11 og II 1949, 359–360.
Stjórnartíðindi 1922, B deild. Verðlagsskrár fyrir Barðastrandarsýslu.
Vísir, dagblað 29.7.1977. Viðtal við Sigurð Auðbergsson.
ÓPrenTaðar Heimildir
A Prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl í Þjóðskjalasafni.
1. Staður á Reykjanesi.
2. Gufudalur.
3. Flatey og Skálmarnesmúli.
4. Sandar í Dýrafirði.
5. Staður í Súgandafirði.
6. Eyri í Skutulsfirði og Hóll í Bolungavík.
7. Kirkjubólsþing í NorðurÍs.
8. Staður í Grunnavík.
9. Staður í Aðalvík.
B Önnur gögn í Þjóðskjalasafni.
1. Fasteignamatsskjöl úr Barðastrandarsýslu. Gjörðabók fasteignamatsnefndar,
löggilt 17.3.1916.
2. Búnaðarskýrslur úr Barðastrandarsýslu 1922.
3. Dánarskrár Hagstofu Íslands.
4. Manntöl 1860, 1870, 1880, 1890, 1901, 1910, 1920 og 1930. Íbúaskrá
Reykjavíkur 1980, Hólmgarður 52.
5. Gögn frá sýslumanni Barðastrandarsýslu. PA/8. Tíundarskýrslur 1893–1922.
C Handrit í Landsbókasafni.
1. Lbs. 2374 4to. Dagbók Sighvats Grímssonar Borgfirðings, þar 25.12.1863.
D. Gögn í vörslu Finnboga Jónssonar frá Skálmarnesmúla.
1. Bréf Guðrúnar Þ. Kristjánsdóttur 17.5 1925 til hreppsnefndar Múlahrepps.
E. Munnlegar heimildir.
Sigurður Þorbjörnsson, fæddur 9.5.1927, d. 28.1.2016. Viðtal K.Ó. við hann
28.4.2012.