Breiðfirðingur - 01.04.2016, Side 190
BREIÐFIRÐINGUR190
þekkingu á fuglalífinu þó hér hafi aðeins verið fjallað um örfá atriði.
Enn er margt órannsakað enda er fuglalíf eyjanna fjölbreytt. Verulegur
hluti af sumum fuglastofnum í landinu eiga þar búsvæði og svæðið er
víðfeðmt með yfir 3000 eyjum, hólmum og flögum.
Heimildir
Afanasyev, V. & P.A. Prince 1993. A miniature storing activity recorder for seabird
species. Ornis Scandinavica 24: 243246.
Arnþór Garðarsson 2006. Nýlegar breytingar á fjölda íslenskra bjargfugla. Bliki 27:
13–22.
Arnþór Garðarsson & Ævar Petersen 2009. Íslenski toppskarfsstofninn. Bliki 30: 9–25.
Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson & Kristján Lilliendahl 2011. Fýla
byggð ir fyrr og nú. Bliki 31: 1–10.
Brides, K., Ævar Petersen, Sverrir Thorstensen, M. Frederiksen & L. Park 2016. Foraging
trips of seabirds breeding in Breiðafjörður, Iceland, during 2014 and 2015: A
feasibility study. Óbirt skýrsla. 24 bls.
Daunt, F., R. Barrett & Ævar Petersen 2008. Winter foraging strategies of a diving seabird:
impacts on survival and breeding at high latitudes. Óbirt skýrsla til Norwegian
Research Council. 10 bls.
Daunt, F., R. Barrett & T. AnkerNilssen 2010. Winter distribution and foraging strategies
of European Shags. SEAPOP Short Report 3–2010. 8 bls.
Egevang, C., I.J. Stenhouse, R.A. Phillips, Ævar Petersen, J.W. Fox & J.R.D. Silk
2010. Tracking of Arctic Terns Sterna paradisaea reveals longest animal migration.
Proceedings of the National Academy of Sciences 107(5): 2078–2081.
Einar Ó. Þorleifsson 1998. Áhrif framræslu á votlendisfugla á Suðurlandi. Bls. 173–183
í: Jón S. Ólafsson (ritstj.). Íslensk votlendi – verndun og nýting. Háskólaútgáfan.
Reykjavík. 283 bls.
Erpur S. Hansen, Ingvar A. Sigurðsson, Þorkell L. Þórarinsson & Böðvar Þórisson 2015.
Vetrarstöðvar íslenskra lunda. Veiðidagbók 20: 18–21.
Frederiksen, M. & Ævar Petersen 1999. Adult survival of the Black Guillemot in Iceland.
Condor 101(3): 589–597.
Gunnar Þ. Hallgrímsson, Hallgrímur Gunnarsson & Páll Hersteinsson 2006. Stærð
sílamáfsvarpa á Álftanesi á Mýrum. Bliki 27: 55–57.
IUCN 2008. The MidAtlantic Ridge: A case study on the conservation and sustainable
use of marine biodiversity in areas beyond national jurisdiction. IUCN Marine Series
no. 3. 22 bls.
Katz, C. 2014. Iceland’s seabird colonies are vanishing, with “massive” chick deaths
(Cli mate and ocean changes blamed for huge losses of puffins, kittiwakes, and
terns). National Geographic Aug. 27, 2014. http://news.nationalgeographic.com/
news/2014/08/140827-seabird-puffin-tern-iceland-ocean-climate-change-science-
winged-warning/
Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson & Anton Galan 2004. Fæða toppskarfs og díla
skarfs við Ísland. Bliki 25: 1–14.