Breiðfirðingur - 01.04.2016, Side 212
BREIÐFIRÐINGUR212
högg að sækja. Í öðru lagi er ljóst að talsverðar breytingar hafa þegar
orðið á lífríki sjávar vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum og enn
meiri breytingar eru fyrirsjáanlegar. Því er líklegt að við eigum í auknum
mæli eftir að sjá óæskilegar breytingar hjá innlendum tegundum, s.s.
sumum sjófuglum, fiskum og hryggleysingjum. Viljum við sætta okkur
við það eða reyna að gera betur til að draga úr loftslagsbreytingum og
áhrifum þeirra?
TilviTnanir
1. Hall, E.R. 1981. The Mammals of North America II. John Wiley & Sons, New York.
2. Dunstone, N. 1993. The Mink. T. & A.D. Poyser, London.
3. Guðmundur G. Bárðarson. 1932. Jafnvægisröskun í náttúrunni. Náttúrufræðingurinn
2. 8287.
4. Ársæll Árnason. 1932. Jafnvægisröskun. Loðdýrarækt II. 4550.
5. Karl Skírnisson. 1989. Uppboð á skinnum af íslenskum villiminkum. Freyr 85. 242
246.
6. Karl Skírnisson og Ævar Petersen. 1980. Minkur. Bls. 8094 í Rit Landverndar 7
(ritstj. Árni Einarsson). Landvernd.
7. Kristinn B. Gíslason. 1995. Þegar minkurinn nam land í Breiðafjarðareyjum og
afleiðingar þess. Breiðfirðingur 53. 5358.
8. Menja von Schmalensee. 2010. Vágestir í vistkerfum fyrri hluti. Stiklað á stóru um
framandi ágengar tegundir. Náttúrufræðingurinn 80. 1526.
9. DAISIE. 2015. Delivering Alien Invasive Species Inventories for Europe, http://
www.europealiens.org/speciesTheWorst.do. Sótt 10.3.2016.
10. Nentwig, W., Kuhnel, E. & Bacher, S. 2010. A generic impactscoring system applied
to alien mammals in Europe. Conservation Biology 24. 302311.
11. Karl Skírnisson. 1979. Fæðuval minks við Grindavík. Náttúrufræðingurinn 49. 194
203.
12. Karl Skírnisson. 1980. Fæðuval minks við Sogið. Náttúrufræðingurinn 50. 46–55.
13. Rannveig Magnúsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, David W.
Macdonald & Páll Hersteinsson. 2012. Habitat and sexrelated differences in a small
carnivore’s diet in a competitorfree environment. European Journal of Wildlife
Research 58. 669676.
14. Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W.
Macdonald & Páll Hersteinsson. 2014. A foe in woe: American mink (Neovison
vison) diet changes during a population decrease. Mammalian Biology 79. 5863.
15. Páll Hersteinsson. 2004. Tófa. Bls. 7485 í Íslensk spendýr (ritstj. Páll Hersteinsson).
VakaHelgafell.
16. Jón H. Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir. 2007. Áhrif minks á teistuvarp á
Ströndum. Náttúrufræðingurinn 76. 2936.
17. Kristinn H. Skarphéðinsson. 1998. Keldusvínið – fórnarlamb framræslu og