Breiðfirðingur - 01.04.2016, Blaðsíða 213
BREIÐFIRÐINGUR 213
minks. Bls. 193196 í Íslensk votlendi; verndun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson).
Háskólaútgáfan, Reykjavík.
18. Menja von Schmalensee. 2010. Vágestir í vistkerfum seinni hluti. Framandi og
ágengar tegundir á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 80. 84102.
19. Páll Hersteinsson, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee. 2012.
Tilraunaverkefni um svæðisbundna útrýmingu minks í Eyjafirði og á Snæfellsnesi
20072009. Árangur verkefnisins og tillögur um næstu skref. Lokaskýrsla 2012. 58
bls.
20. Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson,
Björn Hallbeck og Páll Hersteinsson. 2008. Stofnstærð og vanhöld minks á
Snæfellsnesi 20062007. Niðurstöður fyrri rannsóknar vegna tilraunaverkefnis
umhverfisráðuneytisins um svæðisbundna útrýmingu minks. Fjölrit Náttúrustofu
Vesturlands 14. 24 bls.
21. Krebs, C.J. 1994. Ecology. 4. útg. 801 bls.
22. Persson, S., Rotander, A., van Bavel, B., Brunstrom, B., Backlin, B.M. & Magnusson,
U. 2013. Influence of age, season, body condition and geographical area on
concentrations of chlorinated and brominated contaminants in wild mink (Neovison
vison) in Sweden. Chemosphere 90. 16641671.
23. Umhverfisráðuneytið. 2011. Starfshópur umhverfisráðherra um verndun og
endurreisn svartfuglastofna. Greinargerð og tillögur starfshópsins. 39 bls.
Róbert A. Stefánsson, f. 1972 lauk B.Sc.prófi í líffræði
frá Háskóla Íslands 1996 og M.Sc.prófi frá sama skóla
2000. Hann hefur starfað sem forstöðumaður Náttúrustofu
Vesturlands síðan 2000 og stundað þar fjölbreyttar rann
sóknir á fuglum og spendýrum. Minkarannsóknir hans hafa
beinst að landnotkun, ferðum, fæðuvali og stofnvistfræði.
Menja von Shmalensee, f. 1972 lauk B.Sc.prófi í líffræði
frá Háskóla Íslands 1997 og stundar nú nám til Ph.D.prófs
við sama skóla. Menja starfar sem sviðsstjóri á Náttúrustofu
Vesturlands og hefur gegnt þeirri stöðu síðan 2003. Hún
hefur einkum stundað rannsóknir á landnotkun og atferli
minks.
NÁTTÚRA BREIÐAFJA ÐAR