Ný Dögun - 01.11.1991, Qupperneq 3
AJámstefna
Þann 6. apríl stóðu Samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík fyrir námstefnu um
málefni syrgjenda í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Efni námstefnunnar var byggt á óskum
syrgjenda um málefni, sem þeim þóttu mikil væg í sínum aðstæðum. Dagskrá námstefnunnar
var sem hér segir:
Kl. 9:30 Húsið opnað. Skráning. Kaffi.
10:00 Setning námstefnunnar. Kynning.
10:15 „Dánarorsakir".
Fyrirlesari: Jóhannes Björnsson, læknir.
10:45 „Tilkynning andláts".
Fyrirlesarar: Gylfi Jónsson, lögreglufulltrúi,
sr. Birgir Ásgeirsson.
11:30 „Stuðningur við fólk, sem missir við skyndidauða".
Fyrirlesari: sr. Sigfinnur Þorleifsson.
12:00 Matarhlé.
13:15 Jazz: Guðmundur Ingólfsson og félagar.
13:30 „Stuðningur við deyjandi fólk og aðstandendur þeirra".
Fyrirlesari: Valgerður Sigurðardóttir, læknir.
14:00 „Afallahjálp og stuðningur við hjálparaðila".
Fyrirlesarar: Svanlaug Skúladóttir, hjúkrunarstjóri
Slysa- og sjúkravakt Borgarspítalans.
Rudolf Adolfsson, geðhjúkrunarfræðingur.
14:45 „Lagaleg staða ekkna og ekkla".
Fyrirlesari: Hlöðver Kjartansson, héraðsdómslögmaður.
15:15 Jazz: Guðmundur Ingólfsson og félagar.
Kaffi.
16:00 „Sorg barna".
Fyrirlesari: sr. Bragi Skúlason.
16:30 „Vinur í sorgarhúsi".
Fyrirlesari: Olöf Helga Þór, námsráðgjafi.
17:00 Álmennar umræður.
18:00 Námstefnu slitið.
Á milli fyrirlestra komu syrgjendur með innlegg, sem byggð voru á eigin reynslu.
Fjöldi þátttakenda var 118 manns. Námstefnustjóri var sr. Bemharður Guðmundsson.
Sr. Bragi Skúlason,
formaður fræðslunefndar Nýrrar Dögunar samtaka um sorg
og sorgarviðbrögð í Reykjavík.