Ný Dögun - 01.11.1991, Page 29
/s)ý 'Dögury
■Hlöðve»» Kja»*+anssoK\y hóraðsdómsl
I
gmaður
Það er svo með störf lögmanna og
lögfræðinga almennt, m.a. í dóms-
störfum, að þau tengjast öllum þáttum
mannlegs lífs og þjóðfélagsins, og þá
að sjálfsögðu einnig dauðanum. Við
kynnumst sorginni í starfi okkar, og
högum því vonandi við þær aðstæður
með þeim hætti, að sá ferill sem ástvinir
og aðrir aðstandendur þurfa að fara í
gegnum verði þeim sem léttbærastur.
Hins vegar fer aldrei svo, að ágrein-
ingur rísi ekki á þessu viðk væma sviði,
bæði lagalegur og persónulegur, og er
þá oft úr vöndu að ráða. Dr. Ármann
Snævarr, fyrrum hæstaréttardómari
og lagaprófessor, tekur fram í upphafi
fyrirlestra sinna í erfðarétti um við-
fangsefni erfðaréttarins, þeirrar greinar
lögfræðinnar, sem er öðrum greinum
fremur bundin við andlát manna og
Lagal&g siaoa
ekkna og ekkla
Inngangur
Við andláí maka, verður veruleg röskun
á stöðu og högum langlífari maka. A
námstefnu þessari, sem tengist þeim
hugmyndum er vakna þegar sorg og
sorgarviðbrögð eiga í hlut, er ekki mikið
sem ég, sem lögmaður, get lagt til málanna
annað en gera í stuttu máli grein fyrir þeim
lagareglum, réttindum og skyldum, sem
langlífari maka varða.
reglur er þær varða, að hann sé í vissum
skilningi „döpur vísindi", en jafnframt
næsta raunhæf, því að það eitt viti
menn um framtíð sína, að „eitt sinn
skal hver deyja."
Á síðustu árum og áratugum hefur
þróunin stöðugt gengið í þá átt, að
gera réttarstöðu langlífari maka betri
29