Ný Dögun - 01.11.1991, Page 39

Ný Dögun - 01.11.1991, Page 39
AJý Dðgun- cJóna Dóra KarlsdófHr I Fyrst vil ég tala um viðbrögð Mar- grétar Hildar, dóttur minnar. Hún er níu ára gömul, en var þriggja ára er slysið varð. Hún var og er óvenju þroskað barn og ég áttaði mig ekki fyrr en löngu eftir slysið að réttara hefði verið að leyfa henni að vera meiri þátttakandi í sorginni á sínum tíma en raun var á. Ekki skal ég fullyrða hvort það hefði brey tt einhverju, en þó hefði ég óskað þess að við hefðum ekki útilokað hana og hlíft jafnmikið og við gerðum. En það er alltaf hægt að vera vitur eftir á. FS ii msögn syrgjanda * Agæta samkoma ✓ Eg mun stikla hér á stóru er ég segi ykkur frá viðbrögðum og líðan barna minna eftir að þau misstu tvo elstu bræður sína af slysförum 1985, þá Fannar Karl átta ára og Brynjar Frey fjögurra ára. 39

x

Ný Dögun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.