Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2018, Blaðsíða 48
10. águst 2018
31. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
#REYKJAVIKPRIDE
GLEÐILEGA
HÁTÍÐ!
BYKO er stoltur styrktaraðili Hinsegin daga
Fjöldi annarra tilboða í verslunum
Pensill
Hægt að setja á skaft.
Tilvalinn fyrir pallinn eða
skjólvegginn. 120 mm.
2.495
58365522
Pallahreinsir
2.965
42377537
4l.
Háþrýstidæla
Easy Aquatak 120B
22.995
74810236
Herregård
tréolía XO
Viðarvörn fyrir gagnvarið
efni, palla, girðingar og
garðhúsgögn. Fæst í ljós-
brúnu og glæru.
1.995
80602501-2
Almennt verð: 2.495
Útimálning
Steintex, hvítt.
7.265
86647540
ÞURRIR
DAGAR
Nýttu tækifærið og
berðu á pallinn!
Kjörvari 14
Viðarvörn, margir litir.
3.995
86332040
Fyrir skjólvegginn
4l. 4l.
3l.
Kjörvari 12
Pallaolía, margir litir.
3.835
86363040
Fyrir pallinn
4l.
Ö
ll
v
er
ð
er
u
bi
rt
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
ll
ur
o
g/
eð
a
m
yn
da
br
en
gl
. T
ilb
oð
g
ild
a
ti
l 1
3.
á
gú
st
e
ða
á
m
eð
an
b
ir
gð
ir
e
nd
as
t.
NÚ ER TÍMINN!
ÞÚ FÆRÐ ALLT EFNIÐ Í PALLINN
OG SKJÓLVEGGINN HJÁ OKKUR
timbur@byko.is
Fáðu verð í pallinn
hjá okkur! REIKNAÐU ÚT
EFNISKOSTNAÐ
Á BYKO.IS
SKRÁÐU ÞIG Á BYKO.IS
og þú gætir unnið glæsilega vinninga
33%
afsláttur
Tilboðsverð
Gasgrill
ROGUE R365, SIZZLE-ZONE™ hliðarbrennari,
grillgrind 51x45 cm, úr ryðfríu stáli.
79.996
506600037
Almennt verð: 119.995
b
re
nn
arar
2+1kí
ló
vö
tt
10,8
b
re
nn
arar
2+1kí
ló
vö
tt
10,8
Ég hef tekið
lit í dag!
Slettist upp
á vinskapinn
S
lest hefur upp á vin-
skap indversku söng-
konunnar Leoncie og
rapparans Ella grill,
forsprakka hljómsveitarinn-
ar Shades of Reykjavik. Þau
fluttu saman lagið „Enginn
þríkantur hér“ árið 2015.
Leoncie er ósátt við að Elli
og Shades of Reykjavík hafi
eignað sér lagið og dreift því
á Youtube og víðar, hún og
eiginmaður hennar eigi höf-
undarréttinn að laginu.
Lagið „Enginn þríkantur
hér“ er lag sem Leoncie gaf
út árið 2008 og flutti í breytt-
um búningi með Ella árið
2015. Fékk sú útgáfa mikla
hlustun og athygli en Leoncie
segist ekki hafa fengið neinar
greiðslur fyrir.
„Þjófnaður um hábjartan
dag,“ segir Leoncie í Face-
book-færslu 8. ágúst síð-
astliðinn. Þá segir hún
rapphljómsveitina „hæfi-
leikalausa“ og „vesalinga“ og
sjálfa sig „indverska snill-
inginn Leoncie.“
Skyggnst inn í þróun hinsegin skemmtanalífs með pöbbarölti
Í
slenskt hinseg in skemmtana-
líf hef ur verið alls kon ar í gegn-
um árin, leynt og ljóst, há vært
og lág vært.“ Þetta segir í blaði
Hinseg in daga um hið svonefnda
Hinsegin pöbbarölt, sem hefst
í kvöld, föstudag, klukkan sex. Í
blaðinu segir einnig að sam kyn-
hneigðir karl menn á Íslandi hafi
daðrað við her menn á Borg inni
á fimmta ára tug síðustu ald ar, að
sam kyn hneigðar kon ur hafi leit-
að skjóls í Stúd enta kjall ar an um og
að dragið hafi blómstrað á Rauðu
myll unni.
Gunnlaugur Bragi Björnsson,
viðskiptafræðingur og formaður
Hinsegin daga, lýsir þessari
spennandi nýjung sem byggir að
hluta til á grein sem Hilmar Hildar-
son-Magnússon tók saman á 30 ára
afmæli Samtakanna ’78 árið 2008.
„Þá tók Hilmar umfjöllun á söguna
og hvernig skemmtanalífið fór fram
og hefur þróast. Þessi ferð okkar
byggir svolítið á hans grein og verða
heimsóttir þarna nokkrir staðir
með sögu og nokkrum drykkjum í
leiðinni,“ segir Gunnlaugur.
Þetta er í fyrsta skiptið sem
Hinsegin pöbbaröltið fer fram og
verður gengið frá Hlemmi og end-
að á Naustinu en þaðan er örstutt
rölt að gömlu höfninni þar sem
hefst sigling klukkan 21.
„Í gegnum tíðina hafa verið
fjölmargir hinsegin skemmtistað-
ir, sjaldnast margir í einu, en bæði
hinsegin staðir eða staðir sem
ýmist fólk hefur tekið að sækja og
gert að sínum að einhverju leyti.
Þarna eru auðvitað ýmsir aðrir
skemmtistaðir eða einfaldlega allt
annar rekstur í dag, en þarna ætl-
um við að stoppa og skyggnumst
inn í þá stemningu sem þarna var.
Einnig ætlum við að heyra sögur
um hvað gerðist og hvað fólkinu
fannst sem sótti þessa staði á þeim
tíma.“
Að sögn Gunnlaugs er um lít-
inn viðburð að ræða með tak-
markað miðaframboð en segir
hann fólk hafa almennt tekið vel í
hugmyndina. „Þetta fer fram á ís-
lensku en ef vel gengur er aldrei að
vita nema við endurtökum leikinn
seinna og þá mögulega á öðrum
tungumálum, þannig að erlendir
gestir geti átt auðveldara með að
slást í hópinn,“ segir Gunnlaugur.