Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2018, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2018, Page 62
6. júlí 2018 26. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hrafninn leigir! Hrafn leigir út umdeilt hús Hjónin Jóhann Helgi Hlöðversson og Margrét Ormsdóttir, eigendur Blind Raven veitingahússins í Vatns- holti, hafa leigt hús af Hrafni Gunnlaugssyni. Um er að ræða umdeilt hús við Helluvatn, Elliðavatnsblett 3, sem deilur stóðu um á milli Hrafns og Orkuveitu Reykja- víkur. Málið á sér aðdraganda 90 ár aftur í tímann, til dagsins 30. júní árið 1927, þegar land- eigendur Elliðavatns seldu jörðina til Reykjavíkurborgar gegn vissum skilyrðum. Dómur féll í máli Orku- veitunnar gegn Hrafni Gunn- laugssyni þann 14. júní 2016 þar sem segir í dómsorði: „Stefnanda, Hrafni Gunn- laugssyni, eru heimil afnot af lóðinni Elliða vatns bletti 3 í eigu stefnda, Orkuveitu Reykjavíkur, í 15 ár talið frá uppkvaðningu þessa dóms. Rétt ur inn er bundinn við stefnanda og fellur niður að honum látnum.“ Ekki er búið að þinglýsa leigusamningi, en í símtali við blaðamann DV staðfestir Jó- hann Helgi að hann hafi leigt þetta fallega hús til næstu 14 ára. Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land REIÐHJÓL OG FYLGIHLUTIR -30% • GARÐHÚSGÖGN -27% • SLÁTTU- VÉLAR -20-40% • RAFMAGNS- OG BENSÍNGARÐVERKFÆRI -20-40% NAPOLEON GRILL -30% • BROIL KING GRILL -30% • BLÓMAPOTTAR OG GARÐSKRAUT -35% • TIMBURBLÓMAKASSAR -25% • BLÓM, TRÉ OG RUNNAR -30% • FRÆ -40% • REYKOFNAR OG ELDSTÆÐI -30% GJØCO INNIMÁLNING -25% • VERKFÆRABOX OG -SKÁPAR -30% JÁRNHILLUR -30% • ÁLTRÖPPUR OG STIGAR -25% • EINHELL RAFMAGNSVERKFÆRI -25% • HARÐPARKET -20% • LJÓS -25% PLASTBOX -35% • FERÐAVARA -25% • FERÐATÖSKUR -35% LEIKFÖNG -35% • KÖRFUBOLTASPJÖLD -30% • POTTAR, PÖNNUR OG BÚSÁHÖLD -25% • TEXTÍLVÖRUR -25% BLÁ BOSCH VERKFÆRASETT -25% • COFRA ÖRYGGISSKÓR OG FATNAÐUR -25% • LOFTASTIGAR -25% • MOTTUR OG DREGLAR -25% • BAÐFYLGIHLUTIR -25% • SALVIA ESPALE GIRÐINGAEININGAR -20% • OG MARGT MARGT FLEIRA! Sjáðu öll tilboðin á byko.is B ir t m eð fy ri rv ar a um in ns lá tt ar -/ pr en tv ill ur o g/ eð a m yn db re ng l. Klárum pallinn! Fáðu tilboð á byko.is A ðalbergur Sveinsson, lög- reglumaður hjá Lög- reglunni á höfuðborgar- svæðinu, vill 1,5 milljónir króna í skaðabætur ásamt afsök- unarbeiðni frá Stundinni vegna fréttaflutnings blaðsins um mál- efni hans. Þrjár stúlkur stigu fram í fjölmiðlum og sögðu frá meint- um kynferðisarbrotum hans gegn þeim, sem þær kærðu allar til lög- reglu en Ríkissaksóknari lagði aldrei fram ákærur vegna málanna. DV fjallaði um málefni stúlkn- anna og störf Aðalbergs innan lög- reglunnar, en hann fékk 32 daga skilorðsbundinn dóm árið 2005. Í dómsgögnum ásamt skýrslu innra eftirlitis lögreglu kom fram að Að- albergur sagði ekki rétt frá við rann- sókn málsins. Samkvæmt frétt Stundarinnar snýst málið um lagalega skilgrein- ingu á orðinu naugðun, en Stund- in birti í upprunarlegu frétt sinni að hann hafi fengið á sig kæru vegna nauðgunar. Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson, lögmaður Aðalbergs, sendi Stundinni bréf þess efnis að hann vildi 1,5 milljónir króna og opinberlega afsökunarbeiðni innan sólahrings frá afhendingu bréfsins. Segir hann einnig: „Að þeim tíma liðnum er áskilinn réttur til þess að höfða dómsmál á hendur þér án frekari viðvörunar.“ Stundin breytti orðalaginu úr „nauðgunarkærum“ í „kynferðisbrotakærur“ eftir að þeim barst bréfið frá Vilhjálmi. DV hefur ekki fengið nein bréf frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni vegna umfjöllunar DV um málefni Aðalbergs Sveinssonar. n bjartmar@dv.is Vill 1,5 milljónir í skaðabætur vegna fréttaflutnings

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.