Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Qupperneq 42
Íslensk framleiðsla 28. september 2018KYNNINGARBLAÐ Garðaþjónusta Gylfa, að Kirkju-lækjarkoti 4 í Fljótshlíð, skammt austan við Hvolsvöll, er garð- yrkjustöð þar sem jöfnum höndum er unnið við garðaþjónustu, ræktun trjáa runna og blóma ásamt hun- angsframleiðslu. Ræktunin fer fram í litlum gróðurhúsum á staðnum en viðskiptavinir kaupa flestir beint frá býli. „Ég hef þó líka verið að þjónusta sveitarfélög og fyrirtæki í héraðinu, til dæmis varðandi blómaker, blómabeð og svo blómaboga sem eru notaðir við brúðkaup hjá Hótel Rangá,“ segir Gylfi Markússon en hann á fyrirtæk- ið með eiginkonu sinni, Christinu M. Bengtsson. Hunangið frá Garðaþjónustu Gylfa er rómað. „Þetta er eðalhunang úr Fljótshlíðinni, er mér óhætt að segja,“ segir Gylfi og bætir við að það sem geri ferskt hunang svo spennandi sé að það sé aldrei eins á bragðið frá ári til árs. Það veitir alltaf nýja upplifun. Hunangið er að mestu keypt beint frá Gylfa en einnig er það selt í verslun- inni Unu á Hvolsvelli. Gylfi segi að samskiptin við kaup- endur gefi starfinu mikið gildi. „Hér í Fljótshlíðinni er mikil nánd við við- skiptavinina sem koma orðið frá öllu Suðurlandi og þjónustan er persónu- leg. Velgengni í þessu byggist á því að þekkja kúnnana sína.“ Garðaþjónusta Gylfa er lítið fyrir- tæki og starfar Gylfi að mestu einn í þessu en fær góða hjálp þegar mikið liggur við. „Já, starfsmenn eru svona einn til tveir. Það er vissulega mikið að gera og maður er eins og útspýtt hundskinn hér allan sólarhringinn,“ segir Gylfi og hlær, en segir að það sé vel þess virði enda dýrðlegt að starfa í Fljótshlíðinni og rækta fyrsta flokks blóm og hunang. Sjá nánar á Facebook-síðunni Garðaþjónusta Gylfa. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa trjáplöntur eða blóm, eða þá hunang beint af þeim hjónum eða sjá starfsemina geta haft samband í síma 692-5671. GARÐAÞJÓNUSTA GYLFA: Blómadýrð og eðalhunang í hjarta Fljótshlíðarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.