Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 25

Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 25
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins heldur jólin heima í Hafnarfirði. „Við verðum saman, fjölskyldan. Við erum tíu eða tólf.“ Jóla­ hefðir á heimili Guðmundar eru kalkúnn á aðfangadag og skata á Þor­ láksmessu. Ótakmarkað net, tal og sms fylgir í 3 mánuði með öllum farsímum hjá Nova!Notkun á núll! Kauptu þér vinsældir! APPLE iPhone XS 64 GB 169.990 kr. stgr. Fullt verð 179.990 kr. APPLE iPhone XR 64 GB 124.990 kr. stgr. Fullt verð 134.990 kr. NOVA Bíókort 5x í bíó 4.690 kr. stgr. NOVA Laganeminn 6.990 kr. stgr. ONEPLUS 6T 128 GB 104.990 kr. stgr. NOKIA 3310 3G 9.990 kr. stgr. GOOGLE Home Mini 9.490 kr. stgr. Hjá Nova færðu allt sem þarf til að standa uppi sem sigurvegari í keppninni um hver gaf bestu jólagjöna. CLICK AND GROW Skógkassi 12.990 kr. stgr. notk un í 3 m án. NET / TA L / S MS 0kr. Skautamiðar fyrir 2 fylgja öllum Samsung símum Finn du skem mtile gu gja rnar á nova .is SAMSUNG S9 64 GB 104.990 kr. stgr. SAMSUNG A7 64 GB 49.990 kr. stgr. SAMSUNG A6 32 GB 39.990 kr. stgr. SAMSUNG S8+ 64 GB 79.990 kr. stgr. SAMSUNG Note 9 128 GB 149.990 kr. stgr. SAMSUNG J5 2017 16 GB 27.990 kr. stgr. SAMSUNG S9+ 64 GB 119.990 kr. stgr. Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is Kíktu á Sono s úrvalið á nova.is Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar ætlar að vera í Þýskalandi um jólin með allri fjölskyldunni, þar sem sonur hennar býr og spilar handbolta. „Hér er aðeins brugðið út af van­ anum. Við höfum oftast eytt jólunum hér heima.“ Jóla­ hefðir á heimili Þorgerðar eru hafðar í miklum heiðri. „Upp úr klukkan sex er jólaguð­ spjallið lesið og Jesúbarnið lagt í jötu. Svo eru alltaf rjúpur!“ segir Þorgerður. „Mamma og systir mín fara beint í sósupottinn þegar þær koma og taka sér mjög langan tíma í smökkun. Desertskeiðar eru síðan leyfðar til að hreinsa sósu af matardiskum.“ Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna er mikill hangikjötsmaður. „Ég borða með móður, bróður og mágkonu á aðfangadag og fer í hangikjötsboð á jóla­ dag. Tvö önnur jólaboð eru á dagskrá og svo ætla ég að reyna að fara í sumarbústað­ inn,“ segir Kolbeinn. Þingmann­ inum finnst bækur ómissandi hluti af jólunum. „Annars er ég ekki mikill hefða­ maður og borða aldrei það sama frá jólum til jóla. Ég þarf þó að fá búðing barnæsku minnar á aðfanga­ dag og engin jól eru án sinneps með hangikjötinu.“ Mamma og systir mín fara beint í sósu - pottinn þegar þær koma og taka sér mjög langan tíma í smökkun. Sigríður Ásthildur Andersen dómsmálaráðherra og Sjálfstæðismaður verður heima um jólin með fjölskyldunni. „Mér finnst jólin mjög hátíðlegur fjölskyldutími og finnst gaman að halda í hefðirnar eins og að koma upp jólaskrauti fyrsta í aðventu og að halda almennt frið og ró yfir helstu hátíðar­ dagana,“ segir Sigríður. Aðrar hefðir séu ekki miklar hjá fjölskyldunni. „Við erum nokkuð víðsýn þegar kemur að jólamatnum þótt oft sé á borðum það sem mér þykir best, rjúpur matreiddar á einfaldan máta. Jú, ein er hefðin í matarmálum og það er forrétturinn á aðfangadag, heitur rjómalagaður grjónagrautur, framreiddur með kanil, rúsínum og smjörklípu fyrir þá sem það vilja. Maðurinn minn fúlsar við þessu en fyrirgerir þar með möguleika sínum á möndlugjöfinni.“ f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 23L A U G A r D A G U r 1 5 . D e s e m B e r 2 0 1 8 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -0 D 4 0 2 1 C F -0 C 0 4 2 1 C F -0 A C 8 2 1 C F -0 9 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.