Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 62

Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 62
Krefjandi störf á heitu svæði HS Orka hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í yfir 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur 60 manna hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun, sem eru grundvöllur Auðlindagarðs þar sem markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. Nýting jarðhita á Reykjanesi er áskorun fyrir metnaðarfullt fólk. STAÐARVERKFRÆÐINGUR Við leitum að öflugum staðarverkfræðingi til að leiða byggingu jarðvarmavirkjana á Reykjanesi. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og skemmtilegum vinnustað. Starfið felur í sér: • Ábyrgð á nýframkvæmdum við jarðvarmavirkjanir. • Að leiða og sjá um verkskipulagningu, kostnaðaráætlanir og rýni útboðsgagna. • Að leiða og stýra framkvæmdum af hálfu verkkaupa. Jafnframt bera ábyrgð á framkvæmd verks, öryggis- og umhverfismálum, gæðaeftirliti, kostnaðareftirliti og breytingastjórnun. • Að undirbúa verkefni til reksturs. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði verkfræði, MPM gráða eða sambærileg menntun er kostur. • Yfirgripsmikil þekking á verklegum framkvæmdum. • Að minnsta kosti 10 ára reynsla af stórum framkvæmdum. • Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum. • Þekking á orkuiðnaði er kostur. • Afburða góð samskiptafærni, sjálfstæði í starfi, frumkvæði og metnaður til að ná árangri. Nánari upplýsingar veitir Þór Gíslason, thg@hsorka.is Við hvetjum þig til að sækja um á hsorka.is Störfin henta jafnt konum sem körlum. Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2018 JARÐFRÆÐINGUR Á AUÐLINDASVIÐI Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja auðlindasvið okkar. Auðlindasviðið ber ábyrgð á nýtingu auðlinda sem fyrirtækinu hefur verið treyst fyrir. Starfið felur í sér: • Vinnslueftirlit. • Ráðgjöf við undirbúning og framkvæmd borframkvæmda. • Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innan- og utanlands. Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú: • Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. • Ert tilbúin(n) til að takast á við krefjandi verkefni. • Ert með jarðfræðimenntun. Nánari upplýsingar veitir Kristín Vala Matthíasdóttir, kvm@hsorka.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -7 4 F 0 2 1 C F -7 3 B 4 2 1 C F -7 2 7 8 2 1 C F -7 1 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.