Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 62
Krefjandi störf á heitu svæði
HS Orka hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í yfir 40 ár og ætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt
samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur 60 manna hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun, sem eru grundvöllur Auðlindagarðs þar sem
markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir.
Nýting jarðhita á Reykjanesi er áskorun fyrir metnaðarfullt fólk.
STAÐARVERKFRÆÐINGUR
Við leitum að öflugum staðarverkfræðingi til að leiða byggingu
jarðvarmavirkjana á Reykjanesi. Í boði er áhugavert starf á krefjandi og
skemmtilegum vinnustað.
Starfið felur í sér:
• Ábyrgð á nýframkvæmdum við jarðvarmavirkjanir.
• Að leiða og sjá um verkskipulagningu, kostnaðaráætlanir og rýni
útboðsgagna.
• Að leiða og stýra framkvæmdum af hálfu verkkaupa. Jafnframt bera
ábyrgð á framkvæmd verks, öryggis- og umhverfismálum, gæðaeftirliti,
kostnaðareftirliti og breytingastjórnun.
• Að undirbúa verkefni til reksturs.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði verkfræði, MPM gráða eða sambærileg menntun er
kostur.
• Yfirgripsmikil þekking á verklegum framkvæmdum.
• Að minnsta kosti 10 ára reynsla af stórum framkvæmdum.
• Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum.
• Þekking á orkuiðnaði er kostur.
• Afburða góð samskiptafærni, sjálfstæði í starfi, frumkvæði og metnaður
til að ná árangri.
Nánari upplýsingar veitir Þór Gíslason, thg@hsorka.is
Við hvetjum þig til að sækja um á hsorka.is
Störfin henta jafnt konum sem körlum.
Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2018
JARÐFRÆÐINGUR Á AUÐLINDASVIÐI
Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja auðlindasvið okkar.
Auðlindasviðið ber ábyrgð á nýtingu auðlinda sem fyrirtækinu hefur
verið treyst fyrir.
Starfið felur í sér:
• Vinnslueftirlit.
• Ráðgjöf við undirbúning og framkvæmd borframkvæmda.
• Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innan- og
utanlands.
Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú:
• Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt.
• Ert tilbúin(n) til að takast á við krefjandi verkefni.
• Ert með jarðfræðimenntun.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Vala Matthíasdóttir, kvm@hsorka.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
C
F
-7
4
F
0
2
1
C
F
-7
3
B
4
2
1
C
F
-7
2
7
8
2
1
C
F
-7
1
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K