Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 66

Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 66
LÖGFRÆÐINGUR HJÁ VALITOR Hægt er að kynna sér starð nánar og fylla út umsókn á valitor.is Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starð. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2018. Nánari upplýsingar veitir Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri, sími 525 2000. Valitor auglýsir eftir hæleikaríkum og kröftugum lögfræðingi til að ganga til liðs við lítið en vaxandi teymi á skrifstofu yrlögfræðings. Við bjóðum upp á spennandi verkefni, góðan aðbúnað og metnaðarfullt starf. Starfsumhverð er alþjóðlegt og fer starð að mestu leyti fram á ensku, hvar erlendir og innlendir viðskiptavinir og samstarfsaðilar eru þjónustaðir. Um er að ræða spennandi störf á lögfræðisviði, þar sem fjölbreytt verkefni í síbreyti- legu viðskiptaumhver munu reyna til skiptis á sjálfstæði og teymisvinnu, samskipta- lipurð og staðfestu, nákvæmni og hraða, áreiðanleika og frumkvæði sem og getu til að vinna undir álagi. Hæfniskröfur: • Embættis- eða grunn- og meistaranám í lögfræði (fullnaðarpróf) • Réttindi til málutnings er kostur • Raunhæf reynsla; svo sem af samskiptum við stjórnvöld og fjármálaeftirlit, samninga- og skjalagerð, óknum viðskiptasamningum á ensku, star erlendis og sölu fjármálaþjónustu yr landamæri, hagsmunagæslu, úrlausn ágreinings- mála, málutningi o.s.frv. • Umtalsverð þekking á þeim lögum og reglum sem gilda um starfsemi Valitor, bæði hérlendis og erlendis, en ekki síst vilji til að læra og tileinka sér nýja þekkingu og getu Færni og aðrir eiginleikar sem sóst er eftir: • Sjálfstæð, öguð og traust vinnubrögð • Þjónustulund sem og færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gagnrýnin hugsun, sveigjanleiki og skipulagshæfni í star • Geta til að vinna undir álagi og standast skilafresti • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, bæði í riti og ræðu • Hæfni til að koma fram fyrir hönd Valitor • Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst Tannlæknastofa Aðstoðarmaður tannlæknis óskast til starfa á tannlæknas- tofunni Vegmúla 2. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutíminn er til kl. 17 virka daga. Þarf að geta hafið störf í janúar 2019. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á vegmuli2@gmail.com fyrir 27. desember. Helstu verkefni: • Umsjón með gæðamálum fyrirtækisins • Innleiðing, uppfærsla og utanumhald gæðakerfis • Útgáfa gæðaskjala og ritstjórn gæðahandbókar • Vöruþróun • Innra eftirlit • Upplýsingagjöf og fræðsla starfsfólks um gæðamál • Undirbúningur og framkvæmd innri úttekta á gæðakerfi og umsjón með umbótaverkefnum • Eftirfylgni ábendinga viðskiptavina Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Góð tölvukunnátta • Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Kostur er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu við gæða­ kerfi, og starfsreynslu úr sambærilegu starfi. Umsóknarfrestur er til 27.desember 2018. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið atvinna@freyja.is merkt “Matvælafræðingur”. Sælgætisgerðin Freyja ehf. óskar eftir að ráða matvælafræðing í 75% starf www.ruv.is RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Förðunarstjóri RÚV framleiðsla RÚV auglýsir eftir metnaðarfullri, smekkvísri og vandvirkri fagmanneskju til að leiða förðunarþjónustu RÚV og starfa í samhentum hópi framleiðslufólks. Í starfinu felst förðun og umsjón með útliti gesta og dagskrárgerðarmanna sem birtast í miðlum RÚV. Förðunarstjóri er mikilvægur hlekkur í framleiðslulínu RÚV og vinnur náið með dagskrárgerðar- og tæknifólki, oft í beinni útsendingu Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2019. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Nánari upplýsingar og skil umsókna á umsokn.ruv.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -8 3 C 0 2 1 C F -8 2 8 4 2 1 C F -8 1 4 8 2 1 C F -8 0 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.