Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 70

Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 70
Við leitum að metnaðarfullum þjálfara sem er tilbúinn að byggja upp og leiða faglegt starf og þjálfun iðkenda. Meðal hlutverka yfirþjálfara er að leggja upp skýr markmið á hverju tímabili, bæði fyrir iðkendur og þjálfara og koma að þjálfun flokka deildarinnar. Skilyrði er að þjálfari hafi reynslu af íþróttinni, hafi til að bera góða hæfni í samskiptum og eigi auðvelt með að vinna með börnum. Kostur ef hann hefur áður komið að þjálfun. Alla upplýsingar veitir Haukur Örn Harðarson í síma 891-6733 og á netfanginu badminton@afturelding.is Umsóknir skulu sendar á badminton@afturelding.is eigi síðar en 23. desember næstkomandi. VIÐ LEITUM AÐ BADMINTON­ ÞJÁLFARA Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu yfirþjálfara lausa til umsóknar. Fjármálasvið » Sérfræðingur Fjölskylduþjónusta » Matráður í mötuneyti eldri borgara » Framtíðarstarf hjá stoðþjónustudeild » Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi Grunnskólar » Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli » Kennari í upplýsingamennt - Lækjarskóli » Bókasafns- og upplýsingafræðingur - Setbergssóli » Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli Málefni fatlaðs fólks » Forstöðumaður - Athvarf fyrir fólk með geðraskanir » Yfirþroskaþjálfi - Hæfingarstöðin Bæjarhrauni » Þroskaþjálfi - Geitungarnir » Stuðningsfulltrúi - Vinaskjól Leikskólar » Leikskólakennari - Hlíðarberg » Leikskólakennari - Hlíðarendi » Deildarstjóri - Hraunvallaskóli » Leikskólakennari - Hraunvallaskóli » Þroskaþjálfi - Hraunvallaskóli » Deildarstjóri - Hvammur » Leikskólasérkennari - Hvammur » Leikskólakennari - Stekkjarás » Leikskólasérkennari - Stekkjarás » Deildarstjóri - Tjarnarás » Leikskólakennari - Víðivellir » Þroskaþjálfi - Víðivellir Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Skógarhlíð 6, 105 ReykjavíkHEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ Ráðuneytisstjóri í nýtt heilbrigðisráðuneyti Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytis Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem býr yfir framsýni og krafti og er tilbúinn að leiða mótun og uppbyggingu nýs heilbrigðis- ráðuneytis í samvinnu við frábæran hóp reynslumikils starfsfólks. Nýtt heilbrigðisráðuneyti tekur til starfa 1. janúar 2019. Verkefni þess eru viðamikil og fjölbreytt og varða alla þætti heilbrigðiskerfisins og heilbrigðisþjónustu landsmanna, lyfjamál auk verkefna á sviði lýðheilsu og forvarna. Hjá heilbrigðisráðuneytinu starfar fjölbreyttur hópur vel menntaðra sérfræðinga á ýmsum sviðum með mikla þekkingu og reynslu á málefnasviðum þess. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2019. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Undir heilbrigðisráðuneytið heyrir fjöldi stofnana, þar á meðal Landspítalinn, Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu, heilbrigðisstofnanir um land allt, Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis. Ráðuneytið gegnir veigamiklu hlutverki er varðar undirbúning lagasetningar og annarra stjórnvaldsfyrirmæla og stefnumótandi áætlana á málefnasviðum þess. Vegna þeirra verkefna er rík áhersla lögð á nána samvinnu við Alþingi, önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og notendur þjónustunnar. Ráðuneytið fer einnig með alþjóðlegt samstarf í samvinnu við utanríkisráðuneytið. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -5 C 4 0 2 1 C F -5 B 0 4 2 1 C F -5 9 C 8 2 1 C F -5 8 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.