Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 71
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2019.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson mannauðssérfræðingur, sími: 563-9300,
netfang: mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
VILTU LÁTA LJÓS ÞITT SKÍNA?
Rafvirki og rafveituvirki
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Rekstur og viðhald á tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði), háspennulínum
og strengjum
• Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og nýbyggingar flutningsvirkja
• Þátttaka í gerð viðbragðsáætlana og skipulags vakta
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun í rafiðnfræði, sveinspróf í rafvirkjun eða önnur menntun á
rafmagnssviði sem nýtist í starfi
• Sterk öryggisvitund og fyrirmynd í öruggum viðbrögðum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd
Fageftirlit raúnaðar
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Umsjón með eftirliti, úttektum og prófunum á raúnaði
• Umsjón með efnisaendingu verkkaupa í framkvæmdaverk
• Þátttaka í verkefnateymi við hönnun og undirbúning framkvæmdaverka
Menntunar- og hæfniskröfur
• Framhaldsmenntun á rafmagnssviði
• Þekking á raúnaði orkukerfa
• Reynsla af eftirliti er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Verk/tæknifræðingur í stjórnstöð
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Stýring og vöktun raforkukerfisins
• Aðgerðastjórnun og áætlanagerð um rekstur flutningskerfisins
• Þátttaka í úrbótaverkefnum og straumlínulögun ferla
• Þátttaka í nýsköpunarverkefnum og snjallnetsþróun
• Áætlanagerð og samræming aðgerða í flutningskerfinu
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verkfræði, tæknifræði
eða menntun á sviði raungreina
• Mjög góð greiningarhæfni og færni til að setja fram upplýsingar á skýran hátt
• Samskiptahæfni og driraftur til að gera betur
• Útsjónarsemi og geta til að starfa undir álagi
Viðskiptastjóri
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Verkefnastýring erinda og verkefna, funda og þjónustu við viðskiptavini
• Þróun þjónustu við viðskiptavini
• Skipulag á stafrænni upplýsingagjöf til viðskiptavina
• Þjónustumælingar
• Þátttaka í samningagerð og vöktun samninga
Menntunar- og hæfniskröfur
• Iðnaðarverkfræði eða sambærilegt tækninám sem nýtist í starfi
• Áhersla á viðskipti eða verkefnastjórnun er kostur
• Jákvæðni og samskiptahæfni
• Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
• Tæknileg þekking á sviði raforku kostur
• Framúrskarandi hæfni til að vinna í teymi
Við leitum að góðu fólki til að ganga til liðs við okkar frábæra hóp. Okkur vantar sérfræðing á stjórnstöð sem hefur brennandi
áhuga á rafvæddri framtíð. Í fageftirlitinu leggjum við áherslu á uppbyggingu og endurnýjun á flutningskerfinu okkar.
Við leitum að rafvirkja og rafveituvirkja sem langar að koma að því að tryggja aendingaröryggið. Siðast en ekki síst leitum
við að öflugum viðskiptastjóra sem býr yfir mikilli samstarfshæfni og finnst fátt skemmtilegra en að vera í umhverfi sem er
síbreytilegt. Langar þig að ganga til liðs við okkur? Nánari upplýsingar um starfsemi okkar eru á www.landsnet.is og á
samfélagsmiðlum. Sjáðu hvað við gerum til að halda ljósunum logandi.
Við vinnum fyrir þig
Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það
markmið að tryggja örugga aendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður
vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað
með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi.
Í boði eru störf í Reykjavík og á Akureyri
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
F
-4
D
7
0
2
1
C
F
-4
C
3
4
2
1
C
F
-4
A
F
8
2
1
C
F
-4
9
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K