Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 73
Framtíðarstarf kennara á
Hvammstanga
Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus staða stærðfræði- og
umsjónarkennara á unglingastigi. Um er að ræða stærð-
fræðikennslu á mið- og unglingastigi. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf í febrúar/mars.
Við leitum að einstaklingum/einstaklingi með:
• Tilskilda menntun.
• Áhuga á að starfa með börnum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
• Skipulagshæfileika.
• Reynslu af stærðfræðikennslu.
• Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi.
• Gott vald á íslensku skilyrði.
Kaup og kjör samkvæmt kjarasamningi FG og SNS. Í samræmi
við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar um skólastarfið má
finna á heimasíðu skólans www.grunnskoli.hunathing.is.
Umsóknarfrestur er til 30. desember 2018. Umsókn ásamt feril-
skrá og meðmælendum skulu berast til Grunnskóla Húnaþings
vestra, Kirkjuvegi 1, 530 Hvammstanga eða rafrænt á grunnsko-
li@hunathing.is.
Með umsókn fylgi undirritað eyðublað um heimild til öflunar úr
sakaskrá í samræmi við lög um grunnskóla nr. 91/2008. Eyðub-
laðið má finna á heimasíðu skólans undir flipanum eyðublöð.
Frekari upplýsingar veitir Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri í
síma 455-2900 / 862-5466.
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins.
Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem
veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að
því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses.
Launa- og mannauðsfulltrúi
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða launa- og mannauðsfulltrúa til starfa sem fyrst. Um er að ræða
80-100% framtíðarstarf. Leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á staðnum.
Helstu verkefni og ábyrgð;
• Umsjón með launavinnslu
• Umsjón með starfsauglýsingum og gerð ráðningarsamninga
• Ábyrgð á mótun og framkvæmd starfsmannastefnu
• Dagleg framkvæmd mannauðsmála í samvinnu við fram-
kvæmdastjóra og forstöðumenn
• Ábyrgð á gerð starfslýsinga
• Ábyrgð á gæða-, verkferla- og fræðslumálum
• Ráðning og móttaka nýliða
• Mótun og eftirfylgni launastefnu
• Samskipti við stéttarfélög og þátttaka í gerð stofnanasamnin-
ga og túlkun kjarasamninga
• Skjalavistun og almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur;
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af launavinnslu nauðsynleg
• Þekking og/eða reynsla af mannauðsmálum æskileg
• Þekking á bókhalds- /launavinnslukerfum mikilvæg og þekking á dk er kostur
• Metnaður til að ná árangri í starfi
• Þekking á kjarasamningum kostur
• Þekking á bókhaldsvinnu kostur
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Skipulagshæfileikar
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
• Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Nánari upplýsingar veitir Kristín B. Albertsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 422-6001 eða á netfangið kba@solheimar.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2019 og skulu umsóknir berast rafrænt á netfangið; kba@solheimar.is
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Verkefnisstjóri nýsköpunar Háskóli Íslands Reykjavík 201812/2209
Nýdoktorastyrkir 2019 Háskóli Íslands Reykjavík 201812/2208
Sérfræðingur á alþjóðasviði Rannís Reykjavík 201812/2207
Sérfr., skrifst. fjármála og rekstrar Dómsmálaráðuneytið Reykjavík 201812/2206
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, gigtar-/alm. lyflækningad. Reykjavík 201812/2205
Skrifstofustjóri Landspítali Reykjavík 201812/2204
Verkstjóri Landspítali, framleiðslueldhús Reykjavík 201812/2203
Verkefnastjóri Landspítali, fasteignadeild Reykjavík 201812/2202
Sjúkraliði Landspítali, bráða- og göngudeild Reykjavík 201812/2201
Deildarlæknir Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201812/2200
Heilbrigðisstarfsmaður Landspítali, erfða-/sameindalæknisfr. Reykjavík 201812/2199
Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, Landakot Reykjavík 201812/2198
Móttökufulltrúi Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201812/2197
Lektor í umhverfisfræðum Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri/Rvk 201812/2196
Lektor í búvísindum Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri 201812/2195
Aðstoðarræstingarstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201812/2194
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201812/2193
Kennslustjóri fjarnáms Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201812/2192
Sálfræðingur, BUG teymi Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201812/2191
Starfsmaður á lyflækningadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201812/2190
Yfirlandvörður, afleysing Vatnajökulsþjóðgarður Skaftafell 201812/2189
Landverðir Vatnajökulsþjóðgarður Skaftafell 201812/2188
Starfsmaður í býtibúri Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201812/2187
Hjúkrunarfr./innköllunarstjóri Landspítali, speglunardeild Reykjavík 201812/2186
Sjúkraþjálfari Landspítali, bráðadeildir Reykjavík 201812/2185
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201812/2184
Alþjóðaritari Skrifstofa Alþingis Reykjavík 201812/2183
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Forfallakennari í dönsku
Forfallakennari í íslensku
Frístundaleiðbeinandi í Kársnesskóla
Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Vatnsendaskóla
Stuðningsfulltrúi í Kópavogsskóla
Umsjónarkennari Salaskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka
Aðstoðarmatráður í Furugrund
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Kópahvol
Deildarstjóri í Núp
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Álfaheiði
Leikskjólakennari í Efstahjalla
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Læk
Leikskólakennari í Núp
Leikskólakennari í
Leikskólasérkennari í Austurkór
Leikskólasérkennari í Álfatún
Stjórnsýslusvið
Fulltrúi í bókhaldsdeild
Starfsmannastjóri
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Við ráðum
Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar
sniðnar að þörfum viðskiptavinarins.
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
C
F
-4
8
8
0
2
1
C
F
-4
7
4
4
2
1
C
F
-4
6
0
8
2
1
C
F
-4
4
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K