Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 74
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins.
Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem
veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að
því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses.
Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða umsjónarmann bókhalds og rekstrar sem fyrst. Um er að ræða 80-
100% framtíðarstarf. Leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á staðnum.
Helstu verkefni og ábyrgð;
• Færsla bókhalds og eftirlit með reikningshaldi
• Útgáfa reikninga og umsjón með innheimtu
• Skýrslugerðir og afstemmingar
• Eftirlit með launavinnslu
• Eftirlit með rekstri deilda
• Gerð rekstraráætlana í samstarfi við framkvæmdastjóra og
forstöðumenn
• Uppstilling ársreikninga
• Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar
• Ráðgjöf og stuðningur við forstöðumenn
• Aðstoð við almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur;
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af bókhaldsvinnslu og afstemmingum
nauðsynleg
• Þekking á launavinnslu æskileg
• Þekking á bókhaldskerfum mikilvæg og þekking á dk er
kostur
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima
Menntunar- og hæfniskröfur;
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af launavinnslu nauðsynleg
• Þekking og/eða reynsla af mannauðsmálum æskileg
• Þekking á bókhalds- /launavinnslukerfum mikilvæg og þekking á dk er kostur
• Metnaður til að ná árangri í starfi
• Þekking á kjarasamningum kostur
• Þekking á bókhaldsvinnu kostur
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Skipulagshæfileikar
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
• Jákvæðni og áhugi á að starfa í anda gilda Sólheima Nánari upplýsingar veitir Kristín B. Albertsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 422-6001 eða á netfangið kba@solheimar.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2019 og skulu umsóknir berast rafrænt á netfangið; kba@solheimar.is
Nánari upplýsingar veitir Kristín B. Albertsdóttir, framkvæmdastjóri í síma 422-6001 eða á netfangið kba@solheimar.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2019 og skulu umsóknir berast rafrænt á netfangið; kba@solheimar.is
Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins.
Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem
veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að
því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu.
Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing.
Þroska- eða iðjuþjálfi óskast til starfa
Sólheimar ses. óska eftir að ráða þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa á atvinnu- og virknisviði Sólheima. Í boði er: 100% starf í
dagvinnu. Um er að ræða spennandi og lærdómsríkt starf sem er í þróun við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu umhverfi.
Starfssvið
• Veitir og hefur umsjón með hæfingu og dagþjálfun fatlaðra
• Leiðbeinir, styður og hvetur fólk til virkni og þátttöku verkefnum
• Stuðlar að því að skapa öryggi og vellíðan á vinnustað
• Aflir sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt fatlaðs fólks
• Aðstoð við fatlaða og umönnun eftir þörfum á vinnustað
• Umhirða vinnustaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun í þroskaþjálfafræðum og starfsleyfi sem þroskaþjálfi
• Reynsla af skipulagi faglegs starfs á sviði þroskaþjálfunar
• Þjónustulund og jákvætt viðmót
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði, ábyrgð í starfi og framtakssemi
• Geta til að bregðast við breyttum aðstæðum
• Almenn og góð tölvukunnátta
• Hreint sakavottorð
Á atvinnu- og virknisviði Sólheima eru reknar fjórar vinnustofur, starfsþjálfun í fyrirtækjum Sólheimaseturs, viðhaldsdeild og
mötuneyti auk öflugs félagsstarfs. Nú bætist við hæfing- og dagþjálfun vegna breyttra þarfa þjónustunotenda. Þroskaþjálfi í
hæfingu- og dagþjálfun heyrir undir forstöðuþroskaþjálfa atvinnu- og virknisviðs. Leiguhúsnæði er í boði, en æskilegt er að við-
komandi hafi búsetu á Sólheimum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Þroskaþjálfafélags Íslands.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2019
Frekari upplýsingar veitir Hallbjörn Rúnarsson, forstöðuþroskaþjálfi atvinnusviðs og skulu umsóknir sendar honum rafrænt netfangið; hallbjorn.runarsson@solheimar.is
Húðlæknastöðin ehf. auglýsir eftir sjúkraliða til starfa. Um er að
ræða 80-100% starfshlutfall. Starfið er fjölbreytt og krefst sjálf-
stæðra vinnubragða. Leitað er eftir röskum einstaklingi sem getur
unnið undir álagi ef svo ber undir.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Ágústa Ýr Hafsteinsdóttir í síma 520-4444.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á agusta@hls.is
Sjúkraliði
Varmaorka er íslenskt fyrirtæki sem leggur áherslu á framleiðslu
rafmagns á jarðhitasvæðum þar sem jarðhiti er um og yfir 100°c.
Varmaorka mun þróa, fjármagna, reisa og starfrækja smáar
jarðhitavirkjanir á Íslandi. Búið er að reisa fyrstu virkjunina.
www.varmaorka.is
Varmaorka óskar eftir að ráða verkefnisstjóra með reynslu
af stjórnun og uppbyggingu jarðhitaverkefna. Um er að
ræða uppbyggingu jarðvarmavirkjanna á nokkrum stöðum
á Íslandi.
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði vélfræði / vélstjórnun / verkfræði eða
sambærilegu námi sem nýtist í starfi.
• Starfsreynsla af veitu eða jarðvarmaverkefnum er æskileg.
• Reynsla af verkefnastjórnun.
• Góð tölvufærni og kunnátta í ensku, rituðu og töluðu máli.
• Frumkvæði, jákvæðni, sjálfstæð vinnubrögð og góð sam
starfshæfni er mikilvæg.
Helstu verkefni:
• Verkefnastjórnun, eftirfylgni verkefnisstjórnar um upp
byggingu jarðvarmavirkjanna.
• Áætlanagerð og eftirlit með verktökum.
• Upplýsingagjöf og utanumhald.
Verkefnisstjórinn þarf að hafa búsetu á höfuðborgar
svæðinu. Dagleg starfsstöð er að Borgartúni 27, 105 Reykja
vík, þegar viðkomandi er ekki á vettvangi framkvæmda.
Í boði er framtíðarstarf hjá kraftmiklu fyrirtæki í glæsilegu
húsnæði sem býður upp á skapandi og bjarta starfsstöð
með skemmtilegum samstarfsfélögum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnar Sær Ragnars
son framkvæmdastjóri, ragnar@varmaorka.is, gsm 8617227.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda rafrænt á hermann@
varmaorka.is, merkt; starfsumsókn Varmaorka.
Umsóknarfrestur er til 26. desember 2018.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst á nýju ári.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
VERKEFNASTJÓRI
VIRKJANA
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
F
-4
D
7
0
2
1
C
F
-4
C
3
4
2
1
C
F
-4
A
F
8
2
1
C
F
-4
9
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K