Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 76
STARFSFÓLK ÓSKAST
Víkingbátar ehf er fyrirtæki sem framleiðir
fiskibáta úr trefjaplasti af gerðinni Víkingur og Sómi.
Víkingbátar er staðsett að Kistumel 20, 116 Reykjavík og
hjá félaginu starfa reynslumiklir tækni og iðnaðarmenn
við framleiðslu og frágang báta. Vegna vaxandi
verkefna leita Víkingbátar ehf eftir öflugum liðsmönnum í
framleiðsludeild félagsins
Helstu verkefni
• Vinna við trefjaplast
• Samsetning báta
• Vinna við innréttingar og frágang
• Handverksvinna
Hæfniskröfur
• Iðnmenntun kostur
• Vandvirkni og vinnusemi
• Reglusemi og heilsuhraustur
• Reynsla af trefjaplastvinnu og bátum kostur
Umsókn og ferilskrá sendist á sverrir@vikingbatar.is
eða aevar@vikingbatar.is
Umsóknarfrestur er til 15.01.2019
Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska
og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á
þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir að ráða sérfræðing í fullt starf á alþjóðasvið stofnunarinnar. Starfið felur í sér að
hafa umsjón með Uppbyggingasjóði EES, vera landstengiliður fyrir undiráætlanir Horizon 2020
rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB og taka virkan þátt í erlendum samstarfsverkefnum. Einnig
er um að ræða þátttöku í kynningarmálum og skipulagningu viðburða í samstarfi við sviðsstjóra og
aðra starfsmenn sviðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi
l Reynsla af verkefnastjórnun og upplýsingamiðlun er æskileg
l Reynsla af rannsóknum og þekking á vísindasamfélaginu er kostur
l Mjög góð samstarfshæfni og samskiptafærni áskilin
l Færni í notkun algengra tölvuforrita og góð almenn tölvukunnátta áskilin
l Mjög góð íslenskukunnátta og mjög góð færni í ensku, rituðu og skrifuðu máli, önnur
tungumálakunnátta er kostur
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði
og veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Aðalheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs, í síma 515 5806
eða í netfangi: adalheidur.jonsdottir@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2019.
Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/
og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Sérfræðingur á alþjóðasviði
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
capacent.is
Ef þú ert með rétta starfið
– erum við með réttu manneskjuna
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Bókari
Capacent — leiðir til árangurs
Lánasjóður íslenskra
námsmanna er félagslegur
jöfnunarsjóður sem hefur
það að markmiði að tryggja
námsmönnum í lánshæfu námi
jöfn tækifæri til náms án tillits
til efnahags. Hjá LÍN starfa um
30 starfsmenn. Gildi þeirra
eru fagmennska, samstarf og
framsækni.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12228
Menntunar- og hæfniskröfur:
Viðskiptafræðimenntun eða menntun sem viðurkenndur
bókari skilyrði.
Reynsla af bókhaldsstörfum skilyrði.
Góð tölvukunnátta skilyrði.
Þekking á Navision kostur.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Góð samskiptahæfni, samstarfsvilji og álagsþol.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
8. janúar 2018
Starfssvið:
Ábyrgð og umsjón með uppáskrift reikninga og frágangi
þeirra til greiðslu.
Dagsuppgjör, uppgjör frá lögmönnum og umsýsla
fjárhagsbókhalds.
Vinna við frágang bókhalds fyrir endurskoðun
ársreiknings.
Afstemmingar bankareikninga og annarra reikninga.
Innskráning í innheimtukerfi sjóðsins.
Ýmis skýrslugerð.
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða bókara til starfa í innheimtudeild. Um framtíðarstarf er að ræða.
Starfshlutfallið er 100%. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
F
-6
1
3
0
2
1
C
F
-5
F
F
4
2
1
C
F
-5
E
B
8
2
1
C
F
-5
D
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K