Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 78

Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 78
www.ruv.is RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Förðunarstjóri RÚV framleiðsla RÚV auglýsir eftir metnaðarfullri, smekkvísri og vandvirkri fagmanneskju til að leiða förðunarþjónustu RÚV og starfa í samhentum hópi framleiðslufólks. Í starfinu felst förðun og umsjón með útliti gesta og dagskrárgerðarmanna sem birtast í miðlum RÚV. Förðunarstjóri er mikilvægur hlekkur í framleiðslulínu RÚV og vinnur náið með dagskrárgerðar- og tæknifólki, oft í beinni útsendingu Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2019. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Nánari upplýsingar og skil umsókna á umsokn.ruv.is Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2018-2019 Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda og íslensks samfélags. Við ákvörðun um styrkveitingar verður að þessu sinni lögð áhersla á eftirfarandi: • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast börnum og ungmennum af erlendum uppruna. • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast vinnumarkaðsmálum innflytjenda. • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem stuðla að virkri þátttöku innflytjenda í samfélaginu og auka sýnileika þeirra. • Rannsóknar- og þróunarverkefni sem falla vel að áherslum þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2016–2019 sem samþykkt var á Alþingi 20. september 2016. Önnur rannsóknar- og þróunarverkefni koma einnig til álita. Styrkir verða veittir félögum, samtökum og opin- berum aðilum og eru félags- og hagsmunasamtök innflytjenda sérstaklega hvött til þess að sækja um. Einstaklingar geta aðeins sótt um styrki til rann- sókna. Að þessu sinni verða 25 milljónir króna til úthlutunar og geta styrkir að hámarki numið 75% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis. Unnt er að sækja um jafnt á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til 31. janúar 2019. Vakin er sérstök athygli á að einungis er unnt að sækja um rafrænt og er umsóknarformið aðgengilegt á eyðublaðavef Stjórnarráðsins (minarsidur.stjr.is). Vísað er á nánari upplýsingar um þróunarsjóðinn á vef Stjórnarráðsins, meðal annars reglur þróunar- sjóðs innflytjendamála með nánari upplýsingum um skilyrði fyrir styrkveitingum. Einnig er bent á framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. Í janúar mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi fyrir væntanlega umsækjendur um umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Nánar auglýst síðar. Frekari upplýsingar fást í velferðarráðuneytinu í síma 545 8100 og með tölvupósti á netfangið postur@vel.is. Trúnaðar er gætt við meðferð allra umsókna. Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður sfk@sfk.is | www.seydisfjordur.is Skipulags- og byggingafulltrúi Seyðisfjarðarkaupstaðar Auglýst er eftir Skipulags- og byggingafulltrúa fyrir Seyðisfjarðar- kaupstað. Um er að ræða fullt starf. Við leitum eftir öflugum, lausna- miðuðum einstaklingi. Starfssvið: • Yfirferð sérteikninga, aðaluppdrátta, og annarra hönnunargagna • Umsjón með áfanga- og stöðuúttektum • Umsjón með öryggis- og lokaúttektum • Undirbúningur og eftirfylgni funda umhverfisnefndar • Skráning fasteignaupplýsinga og viðhald fasteignagjaldagrunna • Skráningar í gagnagrunna • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags- og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis byggingarfulltrúa. • Annast almenna upplýsingagjöf varðandi byggingarmál • Vinna við áætlunargerð og eftirfylgni áætlana • Aðkoma að skipulagsmálum • Almenn störf á skipulags- og byggingasviði Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í byggingarfræði, í verk- eða tæknifræði á byggingarsviði. • Reynsla af byggingarmálum • Æskilegt að búa yfir reynslu af opinberri stjórnsýslu og skjalavörslu • Færni og góð þekking í word og excel • Æskilegt að búa yfir þekkingu á AutoCAD • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Laun og önnur starfskjör samkvæmt kjarasamningi. Seyðisfjarðarkaupstaður er spennandi staður að búa á, stórbrotin náttúrufegurð, fyrirtaks þjónusta við íbúa, gott atvinnuástand, alþjóðlegt yfirbragð og blómlegt menningarlíf er það sem einkennir staðinn einna helst. Stutt er í Egilsstaði, þjónustukjarna Austurlands og fjölmargar náttúruperlur Hægt er að sækja um rafrænt á www.seydisfjordur.is. Umsóknar- frestur er til og með 20. desember 2018. Með umsókninni skal fylgja ferilskrá. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 470-2304 netfang adalheidur@sfk.is Job.is Þú finnur draumastarfið á Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -7 4 F 0 2 1 C F -7 3 B 4 2 1 C F -7 2 7 8 2 1 C F -7 1 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.