Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 90
Við lentum í því að jóla-sveinarnir þrettán yfirtóku Instagramið okkar sömu nótt og fyrsti jólasveinninn var á leið til byggða. Þar deila þeir nú hugmyndum að umhverfisvænum og persónulegum skógjöfum með öllum hinum jólasveinum lands- ins,“ segir Esther Ýr Þorvaldsdóttir, kynningarstjóri Borgarbókasafnsins í Grófinni. Innrás jólasveinanna á Instagram. com/borgarbokasafn leysir ýmis vandamál. „Hún lagar höfuðverk annarra jólasveina ef þeir verða uppi- skroppa með hugmyndir og vantar að redda gjöf í einum grænum og í staðinn finnur barnið óvænta og persónulega sniðna skógjöf frá sveinka að morgni,“ upplýsir Esther. Á heimasíðu safnsins, borgar- bokasafn.is/i_skoinn er að finna samverukort á jpg- og pdf-formi sem hægt er að hlaða niður í tölvur og prenta út. „Samverukortin minnka aðeins umstangið fyrir jólin og á vistvænan og hlýlegan hátt. Með þeim mæla jólasveinarnir með að fjölskyldan sé saman og stingur upp á skemmti- legri samverustund sem fellur í kramið hjá hverju og einu barni. Það getur verið skautaferð, kvöld- ganga með vasaljós í myrkrinu, leit að vættum í miðborginni, að skoða jólaköttinn á Lækjartorgi eða heim- sækja bókasafnið,“ útskýrir Esther en hugmyndir og uppástungur frá jólasveinunum má finna á vef Borgar- bókasafnsins. Vistvænir jólapakkar Ef gefin er samverustund á bóka- safnið getur fjölskyldan mætt með óinnpakkaðar jólagjafir og pakkað þeim inn í umhverfisvænan pappír á sérstökum innpökkunarborðum sem búið er að koma upp með skapandi efniviði í bókasöfnunum í Grófinni og Kringlunni. „Við gerum engar kröfur um að fólk taki bók að láni í leiðinni heldur viljum við að sem flestir komi, nýti sér aðstöðuna og gefi afskrifuðum bókum okkar aukalíf sem gjafapappír,“ segir Esther og af nógum efniviði er að taka því Jólasveinarnir 13 yfirtóku Instagram Borgarbókasafnið á nú í skemmtilegu samstarfi við íslensku jólasveinana sem hafa vistvæn jól í öndvegi og dýrmætar samverustundir fjölskyldunnar. Þar er líka hægt að pakka inn jólagjöfum í pappír úr afskrifuðum og litríkum bókum. Sniðug hugmynd og skrautlegir jólapakkar Estherar. MYND/ANTON BRINK Esther Ýr Þorvaldsdóttir kynningarstjóri. afskrifaðar bækur berast á þessi tvö söfn frá sex menningarhúsum. „Við erum með pappír og hvað- eina til innpökkunar og fullt af hug- myndum til að gera pakkana hvað skrautlegasta, en þeir verða einstakt augnayndi þegar notuð eru tímarit og afskrifaðar barnabækur sem eru oftast nær litríkar og með fallegum myndum. Ebba Ýr Garðarsdóttir tók að sér að pakka inn gjöfum á skemmtilegan hátt og eru þær til sýnis og innblásturs um hvað hægt er að gera ef fólk er hugmynda- snautt. Við innpökkunarborðið eru bækurnar orðnar að dýrindis jólapappír eftir að hafa skemmst eða laskast og hægt að klippa út myndir og nota sem skreytingar á jólapakka, en að pakka inn gjöf handa börnum úr barna- bókum er ávísun á einkar forvitnilegan og fallegan pakka,“ segir Esther og viðtökurnar hafa verið góðar. „Sjálf ætla ég að pakka inn jólagjöf handa kærastanum hér á safninu, því ekki get ég pakkað henni inn heima án þess að sjáist til mín,“ segir Esther sem er búin að skera út hólf úr bók sem hugnast kærastanum illa og fela inni í því alvöru gjöfina. „Æ fleiri vilja tileinka sér vist- vænan lífsstíl og taka því fegins hendi að geta gefið gömlum bókum framhaldslíf. Það sparar líka kaup á jólapappír sem fer beint í ruslið. Krakkarnir una sér vel við liti og föndur á meðan fullorðna fólkið pakkar inn gjöfunum og hjálpa til við að skreyta pakkana á sinn list- ræna og skapandi hátt. Útkoman er því sérlega fallegir jólapakkar og skemmtilega jólaleg samverustund.“ OPIÐ UM HELGINA: Föstudagur 14. des kl. 10–22 Laugardagur 15. des kl. 10–22 Sunnudagur 16. des kl. 13–18 Verið velkomin í stærri og glæsilega verslun Bláa Lónsins á Laugavegi 15 Við bjóðum viðskiptavinum okkar 20% afslátt af öllum vörum yfir opnunarhelgina 14. – 16. desember.* Við hlökkum til að sjá þig! *Gildir aðeins í verslun okkar á Laugavegi og ekki með öðrum tilboðum. 14 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -4 3 9 0 2 1 C F -4 2 5 4 2 1 C F -4 1 1 8 2 1 C F -3 F D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.