Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 108
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Páll Valdimarsson og Eiríkur Jóns-
son voru sigurvegarar í tvímenn-
ingskeppninni og Íslandsmótinu
í butler sem fram fór um síðustu
helgi. Þátttaka var 22 pör og Páll og
Eiríkur fengu 67 impa í plús. Annað
sætið kom í hlut Ómars Freys
Ómarssonar og Örvars Óskarssonar
sem fengu 58 impa í plús. Butlertví-
menningur er spilaður eins og um
sveitakeppni sé að ræða. Reiknað
er meðaltal í hverri umferð og skor
hvers einstaklings er impafrávik frá
því. Spil dagsins er úr þriðju umferð
keppninnar og olli miklum sveiflum
víða. Suður var gjafari og enginn á
hættu:
NS eru með mikla hjartasamlegu og AV með mikla spaða-
samlegu. Það kom lítið á óvart að ýmist var samningurinn
4 í NS eða 4 í AV. Fjögur hjörtu voru spiluð í 6 borðum
og fengu að standa tvisvar sinnum þegar vörnin fékk ekki
2 slagi á lauf. 4 í A var samningurinn í fjórum tilfellum
og var alltaf doblaður til refsingar. Þó að suður eigi ágætis
spaða, gagnast það honum lítið í vörn gegn spaðasamningi.
Sá samningur stóð í öllum tilfellum og gaf AV 9 impa í
plús (590). Reiknað meðaltal í þessu spili var 450 í AV. Að
standa 4 í NS var 12 impar í plús. Páll og Eiríkur unnu sigur
í keppninni en fengu lítið skor í þessu spili. Þeir voru svo
“óheppnir” að vera í NS í þessu spili. Samningurinn á þeirra
borði var 4 doblaðir í austur sem stóðu og NS fengu 9
impa í mínus.
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Norður
-
D109532
K10975
109
Suður
KG74
ÁKG
32
D432
Austur
Á10986
4
ÁG76
K85
Vestur
D532
876
D8
ÁG76
SIGUR ÞRÁTT FYRIR ÁFÖLL
Hvítur á leik
Afmælisbarn dagsins, Rúnar Sigur-
pálsson (2.250), Skákfélagi Akureyr-
ar, átti leik gegn Lofti Baldvinssyni
(1.920), Skákdeild KR, á Íslandsmóti
skákfélaga.
21. Bg7! Hxd5 22. Bxf6 exf6
23. Re6 og Rúnar vann skömmu
síðar. Friðriksmót Landsbankans
– Íslandsmótið í hraðskák fer fram
í Landsbankanum í Austurstræti í
dag. Áhorfendur velkomnir.
www.skak.is: Jólapakkamót Hug-
ins og Breiðabliks á morgun.
9 5 6 1 4 7 2 3 8
7 1 3 8 2 5 6 9 4
8 4 2 9 3 6 7 5 1
4 6 9 5 7 2 8 1 3
5 7 8 3 6 1 9 4 2
2 3 1 4 8 9 5 6 7
6 8 5 2 1 4 3 7 9
1 2 7 6 9 3 4 8 5
3 9 4 7 5 8 1 2 6
5 1 2 3 4 6 8 9 7
6 3 8 5 7 9 1 4 2
7 4 9 8 1 2 3 5 6
4 2 7 9 3 1 5 6 8
8 5 3 2 6 4 7 1 9
9 6 1 7 5 8 4 2 3
1 7 6 4 2 3 9 8 5
2 8 5 1 9 7 6 3 4
3 9 4 6 8 5 2 7 1
6 1 2 3 8 4 7 9 5
9 3 4 7 1 5 8 2 6
5 7 8 9 6 2 1 3 4
2 5 3 8 7 6 9 4 1
7 4 6 2 9 1 3 5 8
1 8 9 4 5 3 6 7 2
8 9 5 1 2 7 4 6 3
4 6 1 5 3 9 2 8 7
3 2 7 6 4 8 5 1 9
7 4 5 9 8 1 6 3 2
6 2 1 7 3 5 4 9 8
3 8 9 2 4 6 1 5 7
9 3 8 4 1 7 2 6 5
1 6 2 5 9 8 7 4 3
4 5 7 3 6 2 8 1 9
8 7 3 6 5 4 9 2 1
2 9 6 1 7 3 5 8 4
5 1 4 8 2 9 3 7 6
8 9 7 4 2 3 5 1 6
4 6 2 5 1 8 3 7 9
1 3 5 6 7 9 2 4 8
5 2 8 7 3 1 9 6 4
3 4 9 8 5 6 1 2 7
6 7 1 2 9 4 8 3 5
2 5 3 9 6 7 4 8 1
7 1 4 3 8 5 6 9 2
9 8 6 1 4 2 7 5 3
9 2 7 1 3 6 5 4 8
1 8 3 5 9 4 6 2 7
4 5 6 7 8 2 1 9 3
6 7 8 3 1 9 4 5 2
2 9 1 4 5 8 7 3 6
3 4 5 6 2 7 8 1 9
5 6 4 9 7 3 2 8 1
7 3 2 8 4 1 9 6 5
8 1 9 2 6 5 3 7 4
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15
16
17 18 19 20
21 22 23 24 25
26
27 28 29
30
31 32
33 34
35 36 37 38 39 40 41
42 43
44 45 46 47 48
49
50 51
52
53 54
VegLeg VerðLaun
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinnings-
hafinn í þetta skipti eintak af
bókinni Ljónið eftir Hildi Knúts-
dóttur frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
ingunn Ásdísardóttir,
reykjavík 105.
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar og
leiðréttingar ef þörf krefur.
Lárétt
1 Ófeiti gerir mörgum
frökkum lífið leitt (8)
8 Það var þegar kvöl mín varð
að engu (5)
11 Loftið sem maður andar
frá sér, telst það líka kolt-
díoxíðslosun? (9)
12 Sviptum tilveruna náttúru-
legum næpum (8)
13 Við drepum ekki risa (5)
14 Það eykur á töfina að þau
eiga lagningu víranna eftir (9)
15 Górillupelsar setja lestar
skipanna úr skorðum (8)
16 Leita hinna einkennandi
borða utan tiltekinna væng-
hefta (11)
17 Mikki og Rafa eru mestu
gæðablóð (10)
21 Þau taka við þegar þegar
launatímabilið endar (14)
27 Þessi rætnu hjú sögðu
ósatt um grámáf (9)
28 Skákum flippuðum fletum
til og frá (6)
30 Ropvatnsrola saknar ham-
faraeima (7)
31 Hin illa ígrundaða staða
kindar (9)
32 Sif mat það svo að hennar
barn væri öðrum betra og
sveigjanlegra í stafsetningu (6)
33 Hér segir af snæðingi og
sníkjulífi (5)
35 Þessi vinna er svo
skemmtileg að ég sinni henni
líka í svefni (11)
41 Fel hrygg í náttúruperlu (7)
42 Þótti ritan bæði fersk og
sérlega öflug vörn gegn svona
rugli (10)
44 Fljót sér það sem frúin
telur rétt (6)
45 Þekkja bæði bál og vísiljós
(7)
49 Þau sem forðuðu sér eftir
ryskingarnar eru mín (7)
50 Beinlæsing, hún er frönsk
(6)
51 Fyrst í vinstri fót, svo í
hægri – en hvor er betri? (7)
52 Kurra í eyra höfuðstaðar
(9)
53 Besti vinur Múmínsnáðans
er voða sætur (6)
54 Þau sem þú náðir um borð
– ég vil að þú platir þau aftur
frá borði (7)
Lóðrétt
1 Ósnertanleg fyrir aldurs
sakir á þessu fjalli (10)
2 Langt að kominn gestur
tvískar allt (7)
3 Karlinn er útslitinn, furða
hann sé ekki dauður (7)
4 Sé veru sem 53 lárétt þekkir
vel (8)
5 Hún er fljöt og betur byrgð
en flestir, og traustari líka (8)
6 Svæfa þessa fanta við
vökulok (8)
7 Á þessari göngugötu fylgja
allir sömu línunni (8)
8 Sé þar dreng hjóna í upp-
námi vegna hertra kjara (8)
9 Finnst að þessir rimar eigi að
koma mér á beinu brautina (8)
10 Sjá ekki eftir greiðslum fyrir
vinnu í fjórðu víddinni (10)
18 Baða byttur milli baðkera (8)
19 Finn lausn á mætti jafnt
sem ómætti (9)
20 Vinna fyrir ódeigan mann
sem búið er að kanna (9)
22 Bók teins og tákns; hvort
sem það er bók- eða tölu-
stafur (8)
23 Enn hvíla þau við bak-
stafninn (6)
24 Held ég safni keti frekar en
þessu sundurlausa fiskmeti (9)
25 Leita kjána, kvenna og
kynjavera (9)
26 Ein og önnur leið á landsins
hæðum er heldur skreip (6)
29 Fjallsbrúnageil eða Þorsk-
bræðragljúfur? (7)
34 Snafsar blautra grátkvenna (8)
36 Þetta suð kemur að utan
segir sá er sífellt suðar (7)
37 Um orðin sem falla um
fræg (7)
38 Afar umlokin rás til frá-
rennslis (7)
39 Líflegar lagleysur henta vel
til handfæraveiða (7)
40 Glensar með allt sem ég
ruglast á í lestrinum (7)
43 Samtal Siva og Durga um
heimsendi, tilbeiðslu og eró-
tík (6)
46 Fiðraður flækingur er
enginn skríll þótt hann rími
við hann (5)
47 Rækta nauð sem þið
fylgduð eftir (5)
48 Hálfur sólarhringur er nóg
nema allt fari í rugl (5)
Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtist eftirsóttur fagmaður. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 21. desember næstkomandi á
krossgata@fretta bladid.is merkt „15. des“.
Lausnarorð síðustu viku var
L a u f a b r a u ð s g e r ð## L A U S N
F J Á R F E S T I N G Í T G Ó
E S R Æ R I S T A R L E G G
R É T T A R H A L D A F U E R
L F M É A M E I N G E R Ð U M
Í S Ó M E T R Í S K A S A Þ N
K L F A T R A K A G E Y M A R
I G E T U N N A R U A N Ð
N I I N N E T Á R Á S I N N I
U N N A R F A L D I R B A R
I U E I Ð S V E R J A S S
Ó Ð A K A P P I F I E R Ó I S T
U A R T Ö R S V I F I L E
F R É T T A B A N N S Ð N K I
G Ó M R T Á R A S E K K I N N
M A N N A M Á L U A L V M B
N L A J Ó M F R Ú A R E Y J A R
G E L Ó Æ R I Ú O
I I E S K O L L A T A K K T
I N N K A S T I I N J A R Ð A
N A T Ð U N G S E L A A
L A U F A B R A U Ð S G E R Ð
1 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L a u g a r d a g u r58 H e L g i n ∙ f r é t t a b L a ð i ð
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
1
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
E
-F
E
7
0
2
1
C
E
-F
D
3
4
2
1
C
E
-F
B
F
8
2
1
C
E
-F
A
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K