Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 142
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Sirrýjar
Hallgrímsdóttur
BAkþAnkAR
Allir í
bátana!
Jólastemningin nær
hámarki um helginaOrðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar for-maður Samfylkingarinnar
var inntur álits á þeim mun sem var
á yfirlýsingum þingmanns Samfylk-
ingarinnar og þolanda kynferðis-
legrar áreitni hans. Þolandinn hafði
séð sig knúinn til að koma fram
fyrir alþjóð og leiðrétta frásögn
þingmannsins þar sem hann hafði
greinilega sagt ósatt um gjörðir
sínar. „Blæbrigða munur“, sagði
karlinn sem leiðir Samfylkinguna,
„ólík upplifun“, sagði karlkyns
þingmaðurinn. Nema hvað, það er
sjaldnast þannig að þolandinn upp-
lifi árásina eins og gerandinn.
Þessi ranga frásögn þingmanns-
ins sem knúði konuna til að koma
fram ætti ein og sér að leiða til þess
að hann íhugaði stöðu sína, að ekki
sé talað um verknaðinn sjálfan og
afleiðingar hans.
En ímyndum okkur að það
hefði verið þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins fremur en þingmaður
Samfylkingarinnar sem hefði verið
staðinn að kynferðislegri áreitni og
því að niðurlægja konu sem streitt-
ist á móti. Hvernig hefðu þingmenn
Samfylkingarinnar brugðist við,
með því að læka ósönnu yfirlýsing-
una með hjörtum? Held ekki. Ætli
þeir hefðu ekki farið upp í þinginu
og krafist afsagnar, ætli „RÚV“
hefði ekki kallað til lærða óháða
álitsgjafa sem rætt hefðu kyn-
bundið ofbeldi í stjórnmálum, ætli
þingmenn Samfó hefðu ekki jafnvel
talið að siðanefnd þingsins þyrfti
að fjalla um málið. En nei, Sam-
fylkingin lítur svo á að Jón sé ekki
sama og séra Jón. Blæbrigðamunur
og ólík upplifun, tveggja mánaða
frí frá þinginu og svo áfram gakk
eins og ekkert hafi í skorist.
Það verður áhugavert að fylgjast
með Samfylkingunni ræða stöðu
kvenna og viðbrögð við kyn-
ferðislegu ofbeldi. Það gæti reynst
flokknum snúið. En hvar eru kon-
urnar í þessum flokki?
Blæbrigði
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
1
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
E
-E
F
A
0
2
1
C
E
-E
E
6
4
2
1
C
E
-E
D
2
8
2
1
C
E
-E
B
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K