Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 3
3Ljósmæðrablaðið - júlí 2010
Ljósmæðrablaðið gefið út af
Ljósmæðrafélagi Íslands
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 564 6099 Fax: 588 9239
Netfang: lmfi@ljosmaedrafelag.is
Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is/felag
Ábyrgðarmaður
Guðlaug Einarsdóttir
formadur@ljosmaedrafelag.is
formaður LMFÍ
Ritnefnd
Bergrún Svava Jónsdóttir, ritstjóri,
S. 696 0888 bergrunjons@hotmail.com
Valgerður Lísa Sigurðardóttir,
valgerds@landspitali.is
Hrafnhildur Ólafsdóttir,
hrafno@internet.is
Ritstjórn fræðilegs efnis
Ólöf Ásta Ólafsdóttir,
olofol@hi.is
Helga Gottfreðsdóttir,
helgagot@hi.is
Sigfríður Inga Karlsdóttir,
inga@unak.is
Myndir
Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir
Málfríður St. Þórðardóttir
María Egilsdóttir
Valgerður Lísa Sigurðardóttir
Shutterstock
Auglýsingar
Vokal ehf.
s. 866-3855
Umbrot og prentvinnsla
Stafræna prentsmiðjan, prentun.is
Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit
Ljósmæðrafélags Íslands og er öllum
ljósmæðrum heimilt að senda efni í
blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru
alfarið á ábyrgð greinahöfunda og end-
urspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra,
ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það
er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd
grein sé í blaðinu hverju sinni og hún
áskilur sér rétt til að hafna greinum sem
eru málefnum ljósmæðra óviðkomandi.
Gert er ráð fyrir að blaðið komi út í maí
og nóvember ár hvert. Skilafrestur er í
samráði við ritnefnd og skal efni berast
á tölvutæku formi.
Forsíða
Mynd: Shutterstock
ISSN nr. 1670-2670
4 Ritstjórapistill
5 Ávarp formanns LMFÍ
6 Stöðug streita, ótti og kvíði
Reynsla kvenna sem hafa búið við ofbeldi
á meðgöngu og endranær
Ástþóra Kristinsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir
14 Ilmkjarnaolíumeðferð í fæðingu
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
21 Fréttir frá námsbraut í ljósmóðurfræði
Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir
22 Menning og brjóstagjöf asískra kvenna
Ólafía Aradóttir
26 Grænlenskt ævintýri
Málfríður St. Þórðardóttir og María Egilsdóttir
28 Hakuna Matata
Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir
30 Bjartsýni, kímnigáfa og þykkur skrápur
Sérfræðistarfsnám og sérfræðiljósmæður á Íslandi
Anna Sigríður Vernharðsdóttir og Valgerður Lísa Sigurðardóttir
32 Val í barneignarþjónustu
Anna Sigríður Vernharðsdóttir og Valgerður Lísa Sigurðard.óttir
35 Fréttir úr félagsstarfi
38 Oddrún - Félag ljósmæðranema
39 Stjórn og nefndir LMFÍ 2010-2011
40 Frá málstofu og yfirlit yfir lokaverkefni
41 Neyðin kennir naktri konu að spinna
Arney Þórarinsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdótir
43 Fagráð ljósmæðra á Landspítala
Efnisyfirlit