Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 40

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 40
40 Ljósmæðrablaðið - júlí 2010 Þann 21. maí s.l. var haldin árleg málstofa í ljósmóðurfræði þar sem annars árs nemar í ljósmóðurfræði kynntu lokaverkefni sín til embættisprófs. Málstofan var vel sótt og var það fríður hópur sem tók á móti heillaóskum að málstofu lokinni. Óskum við nýútskrifuðum ljósmæðrum innilega til hamingju með áfangann og gæfu og góðsgengis á nýjum starfsvettvangi Efri röð: Elín Arna, Guðrún Huld, Guðrún I., Guðlaug Hrönn, Oddný Ösp og Ingibjörg. Neðri röð: Hrafnhildur Lóa, Sigríður, María og Ólafía. Ljósmæður útskrifaðar 2010 með Helgu Gottfreðsdóttur og Ólöfu Ástu Ólafsdóttur. Málstofa í ljósmóðurfræði Elín Arna Gunnarsd. og Guðrún I Gunnlaugsd. Nemandi Oddný Ösp Gísladóttir Ingibjörg Birgisdóttir Sigríður Þormar María Karlsdóttir Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir Guðrún Huld Kristinsdóttir Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir Ólafía Aradóttir Ljósmæðrasetur hagkvæm barneignarþjónusta í höndum ljósmæðra Heiti Notagildi fæðingafræðslunámskeiða: Sjónarhorn nýbakaðra mæðra. Er heimaþjónusta ljósmæðra á meðgöngu gagnleg og örugg og getur hún fækkað innlögnum á sjúkrahús? Mæðravernd kvenna í yfirþyngd: Íhlutanir á meðgöngu. Meðganga eftir hjáveituaðgerðir á maga. Sjónrænt mat á blæðingu eftir fæðingu. Hversu áreið- anlegt getur það verið? Heimafæðingar á Norðurlöndunum – Ísland. Þýðing spurningalista og rannsóknaráætlun. Heimafæðingar á Norðurlöndum – Ísland. Áhrifaþættir og reynsla foreldra af heimafæðingu – forrannsókn. Ofþyngd og offita móðu. Áhrif á upphaf og lengd brjóstagjafar; Fræðileg úttekt. Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Leiðbeinandi Dr. Helga Gottfreðsdóttir Dr. Helga Gottfreðsdóttir Dr. Helga Gottfreðsdóttir Dr. Helga Gottfreðsdóttir Anna Sigríður Vernharðsd. og Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Lokaverkefnalisti 2010 Guðrún I. Gunnlaugsdóttir og Elín Arna Gunnlaugsdóttir Kynningarnar voru áhugaverðar og skemmtilegar Sigríður Þormar Oddný Ösp Gísladóttir Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.