Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 3
3Ljósmæðrablaðið - júlí 2015 Ljósmæðrablaðið gefið út af Ljósmæðrafélagi Íslands Borgartúni 6, 105 Reykjavík Sími: 595 5155 Fax: 588 9239 Netfang: formadur@ljosmodir.is skrifstofa@ljosmodir.is Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is Ábyrgðarmaður Áslaug Valsdóttir, formaður LMFÍ formadur@ljosmaedrafelag.is Ritnefnd Hrafnhildur Ólafsdóttir, ritstjóri S. 846 1576 hrafno@internet.is Sigrún Ingvarsdóttir sigrun81@gmail.com Embla Ýr Guðmundsdóttir emblayrg@gmail.com Ritstjórn fræðilegs efnis Helga Gottfreðsdóttir helgagot@hi.is Berglind Hálfdánsdóttir bugsy@internet.is Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir ingbjorghre@simnet.is Myndir Steina Þórey Ragnarsdóttir Védís Vala Guðmundsdóttir Inga Sigríður Árnadóttir Shutterstock Prófarkalestur Arna Jónsdóttir arnakj@gmail.com Auglýsingar Dóra Stephensen Umbrot og prentvinnsla Stafræna prentsmiðjan, Prentun.is Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljósmæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöfunda og end- urspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur sér rétt til að hafna greinum sem eru málefnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur er í samráði við ritnefnd og skal efni berast á tölvutæku formi. Forsíða Mynd: Shutterstock ISSN nr. 1670-2670 Efnisyfirlit 4 Ritstjórapistill 6 Ávarp Formanns 7 Viðhorf til tíðablæðinga og hlutgerð líkamsvitund Herdís Sveinsdóttir, Ragna Ásþórsdóttir og Ragnheiður Halldórsdóttir 14 Notkun viðbótarmeðferða á meðgöngu meðal íslenskra kvenna Margrét Unnur Sigtryggsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir og Þóra Jenný Gunnarsdóttir 20 Er heimabyggð rétti staðurinn fyrir konur í eðlilegri fæðingu? Steina Þórey Ragnarsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir 28 Valdefling – fyrir konur og ljósmæður Ásrún Ösp Jónsdóttir og Steinunn H. Blöndal 33 „Þú ert komin, váááá, ég trúi ekki að þú sért komin“ Rut Guðmundsdóttir 36 Meðganga og Staphylococcus lugdunensis Björg Sigurðardóttir 37 Upplifun af störfum ljósmóður í Tansaníu Védís Vala Guðmundsdóttir 42 Málstofa í ljósmóðurfræði 44 Íslenskar ljósmæðrarannsóknir 46 Skýrsla stjórnar LMFÍ 2014-2015 50 Stjórn og nefndir Ljósmæðrafélags Íslands 2015 - 2016 51 Hugleiðing ljósmóður Birna Málmfríður Guðmundsdóttir

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.