Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Síða 10
10 Ljósmæðrablaðið - júlí 2015
kynningarbréf með viðeigandi upplýsingum. Ef nemendur svöruðu
spurningalistanum var það talið ígildi samþykkis.
NIÐURSTÖÐUR
Þátttakendur
Spurningalistinn var afhentur 239 nemendum og var svarhlutfall
93,7% (n=224). Meðalaldur þessara kvenna var 25 ár, 65,2% voru
giftar eða í sambúð og áttu tæp 34% eitt barn eða fleiri. Tíðahringur
var að jafnaði 29 dagar og blæðingar náðu að meðaltali yfir 5,1 dag.
Meirihluti (78,4%) fann fyrir verkjum í tengslum við blæðingar og
um 20% notuðu oft verkjalyf vegna þeirra. Flestar (78,5%) borðuðu
reglulega þrjár máltíðir á dag, um þriðjungur fékk aldrei eða sjaldan
samviskubit yfir að borða of mikið og tæp 11% voru oft eða alltaf í
megrun. Í töflu 3 er að finna frekari lýsingu á þátttakendum.
Hugtakaréttmæti og áreiðanleiki íslenska BATM-listans (Í-BATM)
Tafla 1 sýnir niðurstöður leitandi þáttagreiningar fyrir Í-BATM.
Upphaflega var beitt hornskökkum snúningi en ekki reyndist fylgni
milli þátta og var greiningin endurtekin með hornréttum snúningi.
Tíu þættir voru með eigingildi hærra en einn en skriðupróf benti
1
Tafla 1. Þáttagreining Í-BATM. Lýsing á atriðum þátta og þáttahleðslum í bandarísku og íslensku
úrtaki.
Atriði
Þættir í bandarísku
úrtaki Þættir í íslensku úrtaki
I II III IV I II III IV
36. Það er pirrandi að hafa blæðingar mánaðarlega 0,70 0,80
38. Blæðingar eru virkilega pirrandi 0,72 0,79
18. Blæðingar eru pirrandi 0,69 0,78
10. Konur óska þess að blæðingar vari einungis í
fáar mínútur 0,45 0,74
13. Konur óska þess að þær hefðu ekki blæðingar 0,69 0,74
28. Það er óþægilegt fyrir konur að vera á
blæðingum 0,63 0,66
19. Ég held að á stundum finnist konum
blæðingarnar óþolandi 0,52 0,62
32. Blæðingar eru það sem konur þurfa að umbera 0,47 0,57
7. Karlar njóta þess fram yfir konur að vera lausir
við þá skapraun sem blæðingar eru 0,57 0,51
24. Það eru til konur sem njóta þess að hafa
blæðingar+ 0,69 0,49 0,21
15. Það eru til konur sem eru ánægðar í hvert sinn
sem þær hafa blæðingar+ 0,69 0,43
31. Blæðingar eru mikið vandamál 0,52 0,41 0,29 0,30 0,36
34. Það er erfitt að lifa við blæðingar 0,41 0,41 0,27 0,36 0,34
3. Konur eru stoltar þegar blæðingar þeirra
hefjast+ 0,58 0,40
5. Blæðingar eru óhreinar 0,41 0,38 0,32 0,32
26. Það eru til konur sem eru meira aðlaðandi á
meðan blæðingar vara+ 0,46 0,31
-0,24
16. Það er mikilvægt að enginn viti af því þegar
kona hefur blæðingar 0,61
0,75
27. Það er mikilvægt að halda blæðingum leyndum 0,68
0,72
30. Konur ættu að forðast að tala um blæðingar í
viðurvist karlmanna 0,65
0,72 0,22
20. Það er vandræðalegt þegar karlmaður kemst að
því að kona er með blæðingar 0,71
0,71
8. Konur verða að leyna öllu sem sýnir að þær séu
með blæðingar 0,5
0,69
11. Það er mikilvægt að kaupa dömubindi án þess
að nokkur sjái 0,41
0,56
22. Konur roðna þegar þær horfa á
dömubindaauglýsingu í viðurvist karlmanns 0,57
0,46
0,43
14. Konum þykir óþægilegt að tala um eigin
blæðingar 0,43
0,39
0,39
6. Það er mikilvægt að ræða blæðingar á 0,54
0,35
-0,35
2
opinskáan hátt heima við+
12. Konur eiga að halda sig frá karlmönnum á
meðan blæðingar standa yfir 0,44
0,35
4. Konur verða að forðast sund á meðan þær eru
með blæðingar 0,52 0,23 0,25
39. Konur eiga að borða og drekka heitan
mat/drykki þegar þær eru með blæðingar 0,71
0,76
29. Konur verða að fara í heita sturtu þegar þær
hafa blæðingar 0,61
0,70
21. Konur eiga að drekka te þegar þær eru með
blæðingar 0,67
0,69
35. Konur eiga að forðast að borða og drekka
kaldan mat/drykki þegar þær eru með
blæðingar 0,54
0,63
2. Konur verða að sleppa því að borða ákveðna
fæðu á meðan á blæðingum stendur 0,64
0,52 0,21
17. Konur verða að forðast reykingar á meðan á
blæðingum stendur 0,45
0,24 0,50
25. Konur eiga að forðast að bera þunga hluti á
meðan blæðingar vara 0,61
0,24 0,46 0,43
40. Það eru til konur sem eru sáttar við eigin
blæðingar+ 0,52 0,25
0,29
37. Blæðingar hafa áhrif á daglegar athafnir kvenna 0,42 0,22
0,31 0,66
9. Blæðingar hafa áhrif á frammistöðu kvenna í
vinnu 0,63 0,28
0,64
33. Blæðingar hafa áhrif á getu kvenna til að vinna
heimilisstörf 0,58
0,22 0,38 0,63
23. Blæðingar hamla konum umtalsvert 0,44 0,37
0,60
1. Það er mikilvægt að tala um blæðingar við
karlmenn 0,61
0,47
Eigingildi 8,01 4,38 2,75 1,94
Hlutfall breytileika 20,03 10,95 6,87 4,86
Cronbachs-α 0,88 0,76 0,75 0,74
Fylgni íslenskra þátta
I 1,00
II 0,25 1,00
III 0,23 0,28 1,00
IV 0,47 0,22 0,36 1,00
*Extraction Method: Principal Component Analysis. Rotation Method: Oblimin with Kaiser
Normalization.
Kaiser-Meyer-Olkin Measure of Sampling Adequacy 0,811
Bartlett's Test of Sphericity; approx. Kíkvaðrat 3291,197 (df (780); p<0,000
+ Tölugildi atriðis var snúið við.
Tafla 1. Þáttagreining Í-BATM. Lýsing á atriðum þátta og þáttahleðslum í
bandarísku og íslensku úrtaki.
Tafla 2. Þáttagreining Í-OBCS. Lýsing á atriðum þátta og þáttahleðslum í
bandarísku og íslensku úrtaki.
3
Tafla 2. Þáttagreining Í-OBCS. Lýsing á atriðum þátta og þáttahleðslum í bandarísku og
íslensku úrtaki.
Atriði
Þættir í
bandarísku
úrtaki
Þættir í íslensku
úrtaki
I II
III I II III
17. Þegar ég stunda ekki nógu mikla líkamsrækt
efast ég um að ég sé nógu góð manneskja 0,80 0,63
22. Þegar ég er ekki í þeirri stærð sem mér finnst ég
eiga að vera í þá skammast ég mín 0,62 0,63
11. Ég myndi skammast mín ef fólk vissi hversu
þung ég er í alvöru 0,50 0,62
2. Þegar ég hef ekki stjórn á þyngd minni líður
mér eins og það hljóti að vera eitthvað að mér 0,69 0,62
13. Ég hef oft áhyggjur af því hvort fötin sem ég
klæðist fari mér vel 0,58 0,48
0,28
5. Jafnvel þó að ég geti ekki stjórnað þyngd minni
finnst mér allt í lagi með mig+ 0,72 0,54
16. Ég skammast mín þegar ég hef ekki lagt mig
fram um að líta sem best út 0,60 0,54
8. Mér líður eins og ég hljóti að vera vond
manneskja þegar ég lít ekki eins vel út og ég
get 0,85 0,42 -0,36
15. Ég hef aldrei áhyggjur af því að það sé eitthvað
að mér þegar ég stunda ekki jafn mikla
líkamsrækt og ég ætti að gera+ 0,71 0,39
24. Formið, sem þú ert í, er að mestu háð genunum
sem þú fæddist með+ 0,68
0,71
19. Ég held að þyngd manneskju ákvarðist aðallega
af genunum sem eru meðfædd+ 0,72
0,69
21. Það skiptir ekki máli hversu mikið ég legg mig
fram um að breyta þyngd minni, hún á hvort
sem er alltaf eftir að vera svipuð+ 0,53
0,68
6. Stór hluti af því að vera í formi er að vera með
þannig líkama til að byrja með+ 0,52
0,57
10. Ég held að manneskja geti nokkurn veginn litið
út eins og hún vill ef hún er tilbúin til að vinna í
því* 0,62
0,51
12. Ég tel mig í rauninni ekki hafa mikla stjórn á
því hvernig líkami minn lítur út+ 0,72 -0,37 0,49 0,34
23. Ég get verið í þeirri þyngd sem ég ætti að vera í
ef ég legg mig nógu mikið fram 0,48
0,47
4. Ég held að manneskja sitji uppi með það útlit
sem hún fæðist með+ 0,66
0,40
4
7. Ég hugsa meira um hvernig mér líður líkamlega
heldur en hvernig líkami minn lítur út+ 0,82
0,65
18. Ég hef sjaldan áhyggjur af því hvernig ég lít út í
augum annarra+ 0,71 0,30
0,60
1. Ég hugsa sjaldan um það hvernig ég lít út+ 0,59
0,59
9. Ég ber útlit mitt sjaldan saman við útlit
annarra+ 0,73
0,54
20. Mig varðar meira um hvað líkami minn getur
gert en hvernig hann lítur út+ 0,58
0,52
14. Ég hugsa oft á dag um það hvernig ég lít út 0,47 0,49
0,49
3. Mér finnst mikilvægara að föt mín séu þægileg
en að þau fari mér vel+ 0,84
0,41
Eigingildi 4,09 2,93 1,83
Hlutfall breytileika 17,05 12,23 7,62
Cronbachs-α fyrir þætti eins og þeir koma úr
greiningu 0,73 0,71 0,69
Cronbachs-α fyrir þætti þegar atriðið „Ég hef oft
áhyggjur af því hvort fötin sem ég klæðist fari mér
vel“ er flutt úr Líkamsskömm í Líkamseftirlit 0,72 0,71 0,71
Fylgni íslenskra þátta
I 1,00
II -0,13 1,00
III 0,45 0,03 1,00
*Extraction Method: Principal Component Analysis. Rotation Method: Oblimin with Kaiser
Normalization.
Kaiser-Meyer-Olkin Measure of Sampling Adequacy 0,753
Bartlett's Test of Sphericity; approx. Kíkvaðrat 1123,109 (df (276); p<0,.000
+ Tölugildi atriðis var snúið við.