Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Page 35

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Page 35
35Ljósmæðrablaðið - júlí 2015 þar sem inngrip eru algeng verða þau sjálfsögð og þá minnkar þekking og traust á ótruflað ferli fæðingarinnar (Crabtree, 2004). Ég hlakka til að fara aftur í verknám í mæðraverndina og kynnast því nánar hvernig ljósmæður sem þar starfa vinna með viðhorf og væntingar kvenna til fæðingarinnar. Gaman væri að skoða nánar hvaða þættir það eru sem hafa áhrif á viðhorf kvenna og hvernig hægt sé að styrkja og efla konur í trú sinni á eigin getu. HEIMILDASKRÁ Crabtree, S. (2004). Midwives constructing ‘normal birth’. Í S. Downe (ritstjóri). Normal Childbirth: evidence and debate (bls. 85‒99). London: Churchill Livingstone. Green, J., Baston, H., Easton, S. og McCormic, F. (2003). Greater Expectations? Inter relationships between women´s expectations and experiences of decision making, continuity, choice and control in labour, and psychological outcomes. Leeds: Mother & Infant Research Unit. Green, J.M. og Baston, H.A. (2007). Have women become more willing to accept obstetric interventions and does this relate to mode of birth? Data from a prospective study. BIRTH, 34(1), 6‒13. Haines, H.M., Rubersson, C., Pallant, J.F. og Hildingson, I. (2012). The influence of women´s fear, attitudes and beliefs of childbirth on mode and experience of birth. BMC Pregnancy and Childbirth, 12(55), 1‒14. Hodnett, E.D. (2002). Pain and women´s satisfaction with the experience of childbirth: A systematic review. American Journal of Obstetritics and Gynecology, 186(5), 160‒172. Malacrida, C. og Boulton, T. (2014). The best laid plans? Women´s choices, expectations and experiences in chilbirth. Health, 18(1), 41–59. Konur sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda eiga oft við þurrk í leggöngum að stríða. lífrænt sleipiefni fyrir elskendur Yes línan er sérstaklega hönnuð fyrir konur sem eiga við þurrk að stríða í leggöngum og slímhúð Yes sleipiefnin eru unnin úr lífrænum innihaldsefnum og hefu hlotið lífræna vottun frá The Soil Association, Bristol UK Yes sleipiefnin innihalda engin aukaefni eða skaðleg efni sem geta verið ertandi fyrir slímhúðina ■ ■ ■ Nánari upplýsingar eru á www.icecare.is Fjallað hefur verið um YES lífræna sleipuefnið í mörgum helstu tímaritum í Bretlandi. Þar er meðal annars haft eftir Anne Brember, yfirhjúkrunar- fræðingi á krabbameinsdeild á Basingstoke og North Hants Hospital í Bretlandi: „Ég tel að Yes lífræna sleipiefnalínan sé kærkomin lausn fyrir skjólstæðinga okkar sem þjást af þurrki í leggöngum og á kynfærasvæði í kjölfar krabba- meinsmeðferðar.” ■ ■ Yes sleipiefnin innihalda bæði olíubasa (oil based) og vatnsbasa (water based) sem er hægt að nota með gúmmíverjum Yes sleipiefnin klístrast ekki og eru rakagefandi fyrir slímhúðina ■ YES línan fæst í apótekum og heilsuverslunum.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.