Fréttablaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 36
Grammy verðlaunahátíðin var haldin á sunnudaginn var í Los Angeles í Banda- ríkjunum. Eins og venjulega ríkir mikil spenna fyrir klæðaburði stjarnanna og ollu þær engum vonbrigðum í ár. Tímaritið GQ tók saman nokkra vel klædda karlmenn sem þóttu bera af öðrum það kvöldið. Svalir á Grammy  Swae Lee var svalur að vanda, hér í buxum frá Maxine Simoens og skóm frá Giuseppe Zanotti. Anthony Kiedis, Chad Smith og Flea úr Red Hot Chili Peppers mættir hressir og kátir eins og þeim er einum lagið. Post Malone skipti nokkrum sinnum um föt. Svona mætti kapp- inn til leiks, fagurbleikur og flottur. Hönnuðurinn Emily Bode hannaði þessi föt fyrir Leon Bridges sem eru skreytt með minningum úr lifi hans. NORDICPHOTOS/GETTY Bandaríska poppdívan Katy Perry hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hönnunar sinnar á skóm. Skórnir þykja draga dám af „blackface“ en það er meira en hundrað ára gamalt hugtak sem á rætur að rekja aftur til þess tíma þegar hvítir leikarar máluðu andlit sitt svart og skopstældu blökku- menn. Skórnir The Ora og The Rue fást bæði svartir og húðlitaðir. Á þeim eru augu, nef og varir. Katy segist sorgmædd yfir að hönnun hennar, blá augu og rauðar varir á svörtu leðri, hafi verið borin saman við meiðandi ímynd „blackface“. Skórnir séu hluti af línu sem hún sýndi síðasta sumar, fáist í níu litum og átti að daðra við nútímalist og súrrealisma. „Við ætluðum engan að særa og höfum nú tekið skóna úr heildarlínunni og verslunum,“ sagði söngkonan í yfir- lýsingu til fjölmiðla. Þar kom einnig fram að hönnunin væri alfarið hennar, innblásin af ferðalögum, kímnigáfu og einstöku hugmyndaf lugi söng- konunnar. Særandi skór Katy Perry Íþróttavöruverslun Sundaborg 1 Sími 553 0700 NÆG BÍLASTÆÐI VIÐ VERSLUN Fylgdu okkur á Opnunartími 11-18 Öll helstu merkin á einum stað Opnu rtími Virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 1 4 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 1 -B B 4 8 2 2 5 1 -B A 0 C 2 2 5 1 -B 8 D 0 2 2 5 1 -B 7 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.