Fréttablaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 27
KYNNINGARBLAÐ Framhald á síðu 2 ➛ Tíska F IM M TU D A G U R 1 4. F EB RÚ A R 20 19 París var alltaf efst á óskalist­anum hjá fatahönnuðinum Bergi Guðnasyni þegar hann hóf að sækja um starfsnám eftir útskrift úr fatahönnun frá Lista­ háskólanum vorið 2017. Hann hefur dvalið þar undanfarið ár ásamt unnustu sinni, Margréti Rajani Davíðsdóttur, og starfað hjá tískuhúsinu Haider Acker­ mann og síðar hjá Acne Studios þar sem hann starfar í dag. Álagið er oft mikið en vinnan er um leið skemmtileg og lærdómsrík auk þess sem skötuhjúin njóta þessa að búa í heimsborginni París sem iðar af lífi allan sólarhringinn. „Ég heimsótti París fyrst fyrir um níu árum og varð strax heillaður af borginni, t.d. sögunni, arki­ tektúrnum og menningunni. París er tískuborg heimsins og mörg af þekktustu tískuhúsunum eru hér. Eftir útskrift eyddi ég því allri minni orku í að komast í samband við þessi tískuhús og hönnuðina sem vinna þar. Tískuhúsin auglýsa sjaldan störf svo það eina sem virkar er að hafa beint samband við hönnuðina í hönnunarteym­ unum eða senda á ráðningar­ teymin. Það er ansi erfitt að fá svar til baka þegar maður er frá litla Íslandi en það hafðist þó að lokum. Gamli kennarinn minn úr Listahá­ skólanum, Linda Björg Árnadóttir, var einnig mjög hjálpsöm. Hún bjó lengi í París og aðstoðaði mig við að komast í samband við aðila í bransanum sem ég er mjög þakk­ látur fyrir.“ Ótrúleg upplifun Fyrstu mánuðina í París starfaði Bergur hjá Haider Ackermann sem er einn af hans uppáhaldshönnuð­ um. „Það var því ótrúleg upplifun að vera í kringum hann daglega og vinna með honum. Hann hefur m.a. þá reglu að láta hönnunar­ teymið borða alltaf hádegismat saman. Þeim stundum mun ég seint gleyma, þar sem Haider fór alltaf á kostum í frásögnum sínum af frægum Hollywood vinum sínum, t.d. Kardashian fjölskyld­ unni og Önnu Wintour. Annars fóru fyrstu 2­3 mánuðirnir í að Tveir ólíkir heimar Undanfarið ár hefur Bergur Guðnason fatahönnuður starfað í París við ýmis spennandi og skemmtileg verkefni. Árið er búið að vera afar lærdómsríkt þar sem hann tók m.a. þátt í Paris Fashion Week í september á síðasta ári. „París er tískuborg heimsins og mörg af þekktustu tískuhúsunum eru hér,“ segir Bergur Guðnason fatahönnuður sem býr og starfar í París. A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag. Tíska ➛4 LÍFIÐ ER Á FRETTABLADID.IS Líð á frettabladid.is allar um fólk, tísku, menningu, heilsu og margt eira. 1 4 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :3 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 1 -C F 0 8 2 2 5 1 -C D C C 2 2 5 1 -C C 9 0 2 2 5 1 -C B 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.