Fréttablaðið - 31.01.2019, Side 77
„Vonandi verða þessar rannsóknir okkar að einhverju gagni í sambandi við umgengni við innflytjendur hér og annars staðar,“ segir Birna. Fréttablaðið/Anton
Haltu uppi fjörinu
Ótakmarkað
Internet
Netbeinir og WiFi
framlenging
Ótakmarkaður
heimasími
Myndlykill + Skemmtipakkinn
Allt í einum pakka á lægra verði
+ Skemmtipakkinn fyrir 16.990 kr. á mánuði.*
Kláraðu málið á vodafone.is, í síma 1414 eða komdu við í næstu verslun.
*Aðgangsgjald og dreifigjald er ekki innifalið í verði.
lenskan og vesturíslensk menn-
ing er brunnur að sækja í og bókin
Sigurtunga endurspeglar það. Hún
byggist að hluta til á gömlum upp-
tökum bæði frá mér og mörgum
fleirum, það hefur safnast heil-
mikið af gögnum frá mismunandi
tímum, sem Árnastofnun er með
og er áhugaverður efniviður fyrir
fræðimenn.“
Birna bendir á að í Sigurtungu sé
meðal annars grein eftir Ástu Svav-
arsdóttur, dósent í íslenskum fræð-
um. „Ásta segir að við megum ekki
bera saman íslenskuna sem vestur-
fararnir töluðu, við íslenskuna
núna, hún hafi verið 19. aldar mál
sem við notum ekki einu sinni sjálf
nema að hluta. „Þegar ég var þarna
vestra 1986 heyrði ég stundum
íslensk orð sem ég áttaði mig ekki
á en Haraldur Bessason kom mér
þá til hjálpar. „Þetta var nú notað í
Skagafirðinum forðum,“ sagði hann,
eða eitthvað álíka.“
ÞAÐ VAR GAMAN AÐ
KOMA ÞARNA 1986 OG
VERA HEILSAÐ Á ÍSLENSKU,
BOÐIÐ STERKT KAFFI OG SPURÐ
HVERRA MANNA MAÐUR VÆRI,
AF FÓLKI SEM HAFÐI KANNSKI
ALDREI KOMIÐ TIL ÍSLANDS
OG JAFNVEL EKKI FORELDR-
ARNIR HELDUR. ÞÁ VAKNAÐI
ÁHUGINN.
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 41F I M M T U D A G U R 3 1 . J A N Ú A R 2 0 1 9
3
1
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
3
1
-8
4
6
C
2
2
3
1
-8
3
3
0
2
2
3
1
-8
1
F
4
2
2
3
1
-8
0
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
8
8
s
_
3
0
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K