Litli Bergþór - 01.07.2014, Síða 23

Litli Bergþór - 01.07.2014, Síða 23
Myndir úr ýmsum áttum Hrafnapar hefur komið sér upp laup í Kirkjuholti í Laug- arási, landareign Benedikts Skúlasonar og Kristínar Sigurðardóttur. Hrafninn er lítið hrifinn af umgangi í grennd við laupinn en nágrönnum hans finnst hann vera hávaðasamur. Ljósmynd Páll M. Skúlason. Tungnaréttir á vígsludaginn 21. júní 2014 Guðni Ágústsson flytur ræðu, dyggilega studdur af eftirhermu sinni Jóhannesi Kristjánssyni. Brynjar á Heiði, f.h. Vina Tungnarétta, afhendir Helga Kjartanssyni oddvita, f.h. Sveitarstjórnar, Tungnaréttir til varðveislu og viðhalds. Í baksýn er nýja veitingastofan „Við Faxa“, sem Brynjar og Marta á Heiði opnuðu formlega á vígsludaginn. Vígslugestir: Sigríður á Vatnsleysu, Sigurður á Heiði, Renata í Brekkugerði, Magnús á Kjóastöðum, Ólafur frá Kjóastöðum og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson. Sveitarstjórnarmennirnir Helgi og Valgerður afhenda Brynjari f.h. Vina Tungnarétta skjöld með nafni réttanna. Helgi Kjartansson flytur tölu.

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.