Morgunblaðið - 01.09.2018, Side 46

Morgunblaðið - 01.09.2018, Side 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018 Skipuleggjendur kvikmynda- hátíðarinnar BFI London Film Festival hafa tilkynnt að 38% kvik- myndanna sem eru á dagskrá hátíðarinnar sé leikstýrt af konum. Skipuleggjendur segja að þeir séu því að taka skref í rétta átt þegar kemur að jafnrétti kynjanna. The Guardian greinir frá þessu. Tricia Tuttle, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir það vera for- gangsatriði að karlkyns og kven- kyns leikstjórar séu jafn margir en að kynjakvótar hafi ekki verið not- aðir við val á efni. „Þrátt fyrir að við viljum öll færast nær jafnrétti viljum við ekki setja kynjakvóta. Við erum að reyna að þjóna áhorf- endum og dagskránni en það er alltaf númer eitt,“ segir Tuttle, sem bendir á að það hafi ekki verið erfiðara að finna kvikmyndir sem konur hafi leikstýrt. Í fyrra voru kvikmyndir sem kon- ur leikstýrðu 24% þeirra mynda sem sýndar voru á hátíðinni. Í ár var engin kona tilnefnd til hinna virtu BAFTA-sjónvarps- verðlauna sem besti leikstjóri. Ein- ungis fimm kvenleikstjórar hafa verið tilnefndir til Óskarsins. Stjórnandi Tricia Tuttle er listrænn stjórnandi BFI London Film Festival. 38% kvikmynda leikstýrt af konum Þrískipt sýning með verkum Ágústu Oddsdóttur, Elínar Jóns- dóttur og Egils Sæbjörnssonar verður opnuð á morgun á Neðra- Hálsi í Kjós, í gamla Borgar- bókasafninu við Þingholtsstræti og á barnum á Hótel Holti. Ágústa er móðir Egils sem var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíær- ingnum á síðasta ári og Elín er móðir Ágústu og amma Egils. Bresk-bandaríski myndlistar- gagnrýnandinn Karen Wright er sýningarstjóri en hún var eigandi og ritstjóri listtímaritsins Modern Painters til 20 ára og er því þekkt innan listaheimsins bæði vestan hafs og austan. Egill, Ágústa og El- ín eiga öll ættir að rekja til Neðri- Háls og eru rætur verkanna á sýn- ingunni þaðan. „Endurvinnsla Ágústu á kössum utan af tækjum sem hún hefur teiknað á sögur frá bænum og endurnýting Elínar á öllu sem til féll, sem og sögusköpun Egils og notkun á steinum er eitt- hvað sem augljóslega má finna á bænum og hans nánasta umhverfi, í fjallinu og í náttúrunni,“ segir i til- kynningu. Sýningin í gamla Borgarbóka- safninu verður opin einungis þrjá daga, tvo tíma á dag, 2.-4. sept. frá 12 til 14 og hefur eigandi hússins, Róbert Wessmann, lánað húsið fyr- ir sýninguna. Sýningin á Neðra- Hálsi verður opin frá 2.-9. septem- ber kl. 12-18. Á Hótel Holti er verk eftir Egil á meðal teikninga Kjarvals á barnum og er það aðgengilegt meðann bar- inn er opinn. Egill sýnir með mömmu sinni og ömmu Ólíkindatól Egill Sæbjörnsson. Morgunblaðið/Einar Falur Hljómsveitin Grísalappalísa og tónlistarmað- urinn Andi halda tónleika saman annað kvöld kl. 20 í Iðnó. „Við erum alveg að verða búnir með okkar nýjustu hljóðversplötu sem nefnist Týnda rásin og langar að spila fyrir ykkur efni af henni í bland við eldra. Frítt inn, gott grín í boði. Andi hitar upp,“ skrifa Gunnar Ragnarsson og félagar í Grísalappalísu um viðburðinn á Facebook-síðu hans. Grísalappalísa og Andi í Iðnó Gunnar Ragnarsson Brasilíski söngv- arinn og gítar- leikarinn Ife To- lentino heldur tónleika í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 21 til- efni af því að nú eru 16 ár síðan hann kom fyrst til Íslands. Með honum leika Ósk- ar Guðjónsson á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó og Skúli Sverr- isson á bassa. Þeir munu flytja frumsamin verk af næstu plötu Ife í bland við eldri lög og lög helstu meistara Brasilíu frá fyrri hluta 20. aldar. Ife og félagar í Norræna húsinu Ife Tolentino Gérard Depardieu, einn þekktasti leikari Frakka, hefur verið kærð- ur fyrir nauðgun. Tuttugu og tveggja ára leikkona tilkynnti málið til lögreglu fyrr í vikunni. Árásin á að hafa átt sér stað á heimili Depardieu fyrr í þessum mánuði. The Guardian greinir frá þessu. „Ég átti langan fund með Dep- ardieu og er algjörlega sann- færður um að sakleysi hans verði staðfest,“ segir Hervé Temime, lögmaður leikarans. Segir hann leikarann „sleg- inn“ vegna málsins sem stríði gegn „öllu sem hann standi fyrir og virði“. Samkvæmt BBC þekktust Depardieu og unga konan áð- ur en árásin á að hafa átt sér stað. Umboðs- maður konunnar segir hana „nið- urbrotna“ vegna atviksins. Gérard Depardieu kærður fyrir nauðgun Gerard Depardieu Nýjar hendur - Innan seilingar Guðmundur Felix missti báða handleggi í hræðilegu vinnuslysi árið 1998. Hann á sér þá ósk heitasta að geta faðmað dætur sínar og áset- ur sér að komast í aðgerð til að fá nýja handleggi. Bíó Paradís 20.00 Adrift 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 22.00 Kvíðakast Bíó Paradís 20.00, 22.20 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 22.00 Whitney Bíó Paradís 17.40, 20.00 KIN 12 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.15, 17.30, 19.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.20, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Alpha 12 Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 14.00, 15.00, 17.30, 19.30, 20.00, 21.50, 22.20 Háskólabíó 15.40, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Crazy Rich Asians Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.30 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 The Happytime Murders 16 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 19.40, 22.10 Slender Man 16 Smárabíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.00 Mile 22 16 Laugarásbíó 22.15 Smárabíó 22.00 Háskólabíó 20.30 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.50 Smárabíó 14.00, 16.40, 17.10, 19.40 Háskólabíó 15.50, 18.20, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Ant-Man and the Wasp 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 15.00 The Spy Who Dumped Me 16 Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Hereditary 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 18.30 Össi Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 15.10, 17.20 Háskólabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.30 Christopher Robin Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 15.00 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.15 Sambíóin Keflavík 15.00 Úlfhundurinn Metacritic 61/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 17.30 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 15.00 Sambíóin Kringlunni 14.30 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 15.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Smárabíó 12.50, 15.10 Háskólabíó 15.40 Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð Metacritic 46/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.15 The Meg 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 18.00 Mission Impossible -Fallout 16 Ethan Hunt og sérsveit hans og bandamenn, eiga í kappi við tímann eftir að verkefni misheppnast. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 18.00, 21.00, 21.45 Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.